Tilkynningar

Alltaf velkomin

Hannesarholt er opið alla virka daga frá kl. 8-17,  11-17 um helgar. Morgunverður frá kl.8, kaffi og dýrindis heimagert bakkelsi allan daginn, heitur matur í hádegi fram til 14.30. Laugardaga og sunnudaga er boðið uppá ómótstæðilegan brunch frá kl.11.   Léttur kvöldverður á undan kvöldviðburðum, borðapantanir í síma 511-1904. Gestum stendur til boða að horfa […]

meira

Fréttir

Hátíðadagskrá á Arnarhóli sunnudagskvöld 28. júní kl. 19.40 í tilefni þess að 35 ár eru liðin frá því að Vigdís Finnbogadóttir var kjörin forseti, fyrst kvenna

Vigdís-11a

Það er auðvelt að halda því fram að enginn núlifandi íslendingur hafi haft jafnmikil áhrif á landa sína og jafnvel umheiminn eins og Vigdís Finnbogadóttir, fyrrum forseti Íslands. Henni verður seint fullþakkað fyrir að hún skyldi svara kallinu og taka áskoruninni um að bjóða sig fram til forseta árið 1980. Hannesarhyltingar fjölmenna að sjálfsögðu á […]

meira

Afmæli Lýðveldis og kosningaréttar kvenna

Rósir og glampi handa Hannesi

Þessa vikuna fagna landsmenn bæði afmæli lýðveldisins og 100 ára afmæli kosningaréttar kvenna. Í Hannesarholti minnumst við vinanna Bríetar Bjarnhéðinsdóttur og Hannesar Hafstein, sem voru samstíga í baráttunni fyrir bættum réttindum kvenna. Bríet gaf Hannesi rauðar rósir í þakklætisskyni fyrir hans hlut í þeirri baráttu og þess vegna bjóðum við rauðum rósum að auka á […]

meira

Kórperlur og söngleikir sumarsins

Margret

Komandi helgi er sannkölluð tónlistarhelgi í Hannesarholti. Laugardaginn 13.júní stjórnar Margrét S.Stefánsdóttir kórstjóri Sönghópnum Veirunum sem sameina krafta sína með Eyþóri Árnasyni skáldi, með kórperlum og ljóðum. Sunnudaginn 14.júní eru það  Margrét Eir og Sigga Eyrún með uppáhalds lög úr sumarsöngleikjum. Það þarf engum að leiðast í Hannesarholti þessa dagana.

meira

Nýr matseðill

Í hugum og hjörtum okkar í Hannesarholti er komið sumar og því kynnum við nýjan sumar seðil sem verður á boðstólnum í hádeginu alla virka daga frá og með fimmtudeginum 14. maí.

meira

Sænskur kvennakór í heimsókn

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Laugardaginn 23.maí kemur þessi fríði hópur sænskra kórkvenna í heimsókn og syngur með íslenskum kórsystrum undir stjórn Margrétar Pálmadóttur sænsk og íslensk kvennakóralög á tónleikum sem hefjast kl.14. Miðasala a midi.is

meira
Jamie Poster Reykjavik 2015 ltr

Keltnesk þjóðlagatónlist og þjóðsögur með Jamie Laval

2900

Jamie Laval er Bandarískur fiðluleikari sem leikur líflegar Keltneskar melódíur, undurfagra forna tónlist og segir skemmtisögur sem höfða til allrar fjölskyldunnar. Tónlist hans hrífur jafnt ungra sem aldraðra, jafnt áhugafólk um jass, klassík og þjóðlagatónlist.

Júlíana og Gerður

A Journey through the History of Icelandic Traditional and Classical Music

2000

A journey through the history of Icelandic traditional and classical music, guided by pianist Júlíana Rún Indriðadóttir and her guest musicians. Offered in English at 11 am. Also offered in German at 1 pm. Guest musician: Halldóra Eyjólfsdóttir, mezzo soprano For tickets: call (354) 511-1904 www.midi.is www.hannesarholt.is Hannesarholt Restaurant is open from 8 pm – […]

Skarkalakort

Skarkali tríó – útgáfutónleikar

1500

Skarkali tríó mun í sumar gefa út sína fyrstu plötu. Að því tilefni verður efnt til glæsilegra útgáfutónleika í Hannesarholti, Reykjavík þann 16. júlí.

Júlíana og Gerður

A Journey Through Icelandic Traditional and Classical Music History

2000

A journey through the history of Icelandic traditional and classical music, guided by pianist Júlíana Rún Indriðadóttir and her guest musicians. Offered in English at 11 am. Also offered in German at 1 pm. Guest musician: Gerður Bolladóttir, soprano July 20th, 22nd & 24th For tickets: call (354) 511-1904 www.midi.is www.hannesarholt.is

IMG_0208

MORGUNMATUR

Virka daga 8.00 – 11.00

Skyr með heimalöguðu múslí kr. 650

Ávaxtadiskur lítill/stór kr. 750/1.250

Smoothie með berjum kr. 750

Smjördeigshorn kr. 550

Smjördeigshorn með osti og marmelaði kr. 750

Smjördeigshorn með osti, marmelaði og hráskinku kr. 850

HÁDEGISMATUR

Virka daga  11.00 – 14.30

Grænmetissúpa dagsins með heimabökuðu brauði kr. 1.450

Sjávarréttarsúpa með heimabökuðu brauði kr. 1.850

Sumarsalat með fersku grænmeti, fræjum og osti kr. 1.550

– með kjúkling kr. 1.950

Plokkfiskur  með íslensku rúgbrauði og smjöri kr. 1.950

Léttir réttir og allskyns heimabakaðar dásemdir bornar fram alla daga frá kl. 11-17