Tilkynningar

Farfuglatónleikar – umsóknir

Tónlistarnemum í útlöndum er boðið að halda tónleika í Hannesarholti í jólaleyfinu Hannesarholt stóð fyrir Farfuglatónleikum í jólaleyfinu á síðastliðnu ári, vakti mikla ánægju jafnt hjá flytjendum og njótendum. Eins og reynslan í fyrra sýndi þá er það kærkomið fyrir ungt tónlistarfólk að halda tónleika á heimaslóðum er og styrkir tengslin við samfélagið sem ól […]

meira

Opnunartími og þjónusta

Veitingahúsið er opið alla daga frá kl. 11.30 til 17, nema fimmtudaga er opið fram á kvöld til kl.22.  Hægt er að leigja fundarherbergi fyrir stóra sem smáa fundi frá kl.08-23, fyrirlestra, tónleika, móttökur og veislur.  Fyrir menningarviðburði er gjarnan í boði léttur kvöldverður en bóka þarf borð fyrirfram.

meira

Fréttir

Fjarskinn er blár – myndlistarsýning Þóru Jónsdóttur

Þóra 2005

Þóra Jónsdóttir, ljóðskáld og myndlistakona opnaði sýningu á olíumálverkum 16. september, og stendur sýningin í fjórar vikur. Sýningin ber nafnið – Fjarskinn er blár og er sölusýning. Þóra Jónsdóttir Þóra Jónsdóttir er fædd 17. janúar 1925 á Bessastöðum á Álftanesi en ólst upp að Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu. Hún varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri og lauk […]

meira

Snorri Ásmundsson málverkasýningin Mulieres Praesantes

21105449_10212651740982977_1356683945188770460_n

SNORRI ÁSMUNDSSON málverkasýningin Mulieres Praestantes Sýning Snorra er til heiðurs konum, en myndefnin eru konur sem skarað hafa fram úr í menningarsögunni til dagsins í dag. Titill sýningarinnar þýðir Yfirburðakonur. Snorra Ásmundsson þarf vart að kynna, en hann hefur verið framsækinn á íslensku myndlistarsenunni til fjölda ára. Hann hefur fengist jöfnum höndum við gjörningalist, vídeólist […]

meira

Menningarnótt í Hannesarholti frá 11-23

event

Matur og menning í Hannesarholti á Menningarnótt. Listsýningar, tónlist, matur og samvera. Opið í veitingastofum frá 11-23. Blönduð tónlistardagskrá í Hljóðbergi undir nafninu POPP&KLASSÍK. Þar kemur fram einvalalið tónlistarfólks frá kl.15-22: 15:00: ‘L’AMOUR, L’AMOUR’ Hafdís Vigfúsdóttir, flautuleikari, og Kristján Karl Bragason píanóleikari leika ástarlög úr ýmsum áttum. 16:00: Þorsteinn Eyfjörð, raftónlistarmaður, leikur nýjustu verk sín. […]

meira

Farfuglatónleikar

IMG_1050_©Karólína_Thorarensen

TÓNVISSUM FARFUGLUM BOÐIÐ AÐ HALDA TÓNLEIKA Tónlistarnemum í útlöndum er boðið að halda tónleika í Hannesarholti í jólaleyfinu. Hannesarholt stóð fyrir Farfuglatónleikum í jólaleyfinu á síðastliðnu ári, vakti mikla ánægju jafnt hjá flytjendum og njótendum. Eins og reynslan í fyrra sýndi þá er það kærkomið fyrir ungt tónlistarfólk að halda tónleika á heimaslóðum er og […]

meira

Málverkasýning – Linda Steinþórsdóttir

lindasteinthors3_sh

Málverkasýning Lindu Steinþórsdóttur stendur yfir í veitingastofum og á 2. hæð Hannesarholts til 18.ágúst. Málverkin eru í ýmsum stærðum og eru þau unnin í akrýl og strúktúrgel á striga. Linda hefur verið búsett í Austurríki undanfarin 29 ár, og starfað þar sem myndlistakona undir nafninu L.Stein, við góðan orðstýr. Leiðarminni í verkum Lindu er leikur […]

meira
Eldheimar

Tónleikar – Hrafnar

3000

Hljómsveitina skipa Hlöðver Guðnason, bræðurnir Georg og Vignir Ólafssynir og bræðurnir Helgi og Hermann Ingi Hermannssynir. Allt gamalreyndir tónlistarmenn með langan feril að baki í hinum ýmsu hljómsveitum.

20121426_1559625197445365_6705018324479712883_o

Syngjum saman

1000

Pálmar Ólason stjórnar annarri söngstund haustsins. Börn fá frítt í fylgd með fullorðnum sem greiða 1000 kr. Miðasala á midi.is og á hlekknum hér að neðan.

OllyMai2017

„Við djúpið blátt“ – með Ólínu Þorvarðardóttur

1500

Kvöldstund með Ólínu Þorvarðardóttur sem segir frá bók sinni „Við djúpið blátt.“

Ingjbjörg Haraldsdóttir 2

Minningardagskrá um Ingibjörgu Haralds

1500

Höfuð konunnar er…Nokkrar skáldkonur bjóða til samverustundar með upplestri og frásögnum í tilefni 75 ára afmælis Ingibjargar Haraldsdóttur, skálds og þýðanda, sem lést í nóvember s.l. Ingibjörg var engu skáldi lík, þið eigið eftir að komast að því! Auður Jónsdóttir, Kristín Eiríksdóttir, Kristín Ómarsdóttir, Kristín Steinsdóttir, Olga Guðrún Árnadóttir, Sigurbjörg Þrastardóttir og Vigdís Grímsdóttir.  

Fil 23-01-2016 23.41.43

Helgar brunch

Lau og Sun kl. 11-14.30

Brunch

Eggjahræra. Beikon. Rauðrófuhummus með valhnetum. Bakað rótargrænmeti. Bláberjaklattar með sírópi. Ávextir. Smoothie. Gullostur með rauðlaukssultu.

Vegan brunch

Tofuhræra með sveppum, lauk og papriku. Veikon (eggaldin beikon). Rauðrófuhummus með valhnetum. Bakað rótargrænmeti. Bláberjaklattar með sírópi. Ávextir. Smoothie. Vegan ostur með rauðlaukssultu.

 

Allskyns heimabakaðar dásemdir bornar fram til kl. 17