Næstu viðburðir í Hannesarholti

KÍTÓN tónleikar - Grúska Babúska 23.8.2018 20:00 - 22:00 Hljóðberg 3.000 Kaupa miða

 

Á trúnó með Kristborgu Bóel 25.8.2018 17:00 - 18:00 Hljóðberg 2000

 

Mozartmaraþon 26.8.2018 12:15 - 13:15 3000 Kaupa miða

 

Fleiri viðburðir


Gjafakort

Fyrir öll tilefni

Tilvalin gjöf fyrir hvern þann sem kann að meta góðar stundir í fallegu umhverfi.

Lesa meira

Veitingastaður

Lífræn matargerð, virðing fyrir umhverfinu, góður matur.  Í Hannesarholti ríkir umhverfismeðvituð neyslu-, matar- og innkaupastefna.

Lesa meira

Fréttir og tilkynningar

15.8.2018 : Menningarnótt í Hannesarholti

Fjölbreytt tónlistardagskrá allan daginn frá kl.12-23

12. Kristjana Stefáns og Svavar Knútur - tónleikar

13. Syngjum saman með Hörpu Þorvaldsdóttur - fjöldasöngur

14. Frumflutningur á strengjakvintett eftir Daníel Sigurðsson - tónleikar

15. Valgeir Guðjónsson og Vigdís Vala - tónleikar

16. Múltíkúltíkórinn - tónleikar

18. Ari Árelíus - tónleikar

Hlé

21.Mambolitos kvartettinn - leikur fyrir dansi

 

9.7.2018 : Kítón sumar í Hannesarholti

Tónleikar Kítón félaga á fimmtudagskvöldum í samstarfi við Hannesarholt í júlí og ágúst. Fimmtudaga kl.20.

Miðasala á tix.is

Húsið opið frá kl.11.30 að morgni og fram á kvöld. Kvöldmatur framreiddur frá kl.18 í veitingastofunum.

Borðapantanir í síma 511-1904 og á hannesarholt@hannesarholt.is

16.6.2018 : Sumaropnun - opening hours this summer

Nú er opið í kvöldverð öll fimmtudagskvöld, föstudagskvöld og laugardagskvöld í viðbót við hádegisverð þriðjudaga til föstudaga og helgardögurð laugardaga og sunnudaga.

Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga opið frá 11.30-23, sunnudaga, þriðjudaga og miðvikudaga opið frá 11.30-17, lokað mánudaga.

Summer opening hours:

Thursday, Friday and Saturday 11.30am-11pm lunch and dinner,

Sunday, Tuesday and Wednesday 11.30am-5pm, lunch and coffee,

Brunch weekends from 11.30am-2.30pm. Closed Mondays.

Sjá allar fréttir


Hlaðvarpið

Hér má finna safn upptaka frá ýmsum viðburðum, ljóðalestrum og öðrum uppákomum í Hannesarholti. 

Lesa meira