Tilkynningar

Fréttir

Fjöruverðlaunin

Síðastliðinn laugadag var lesið úr 9 bókum í Hannesarholti sem tilnefndar voru til Fjöruverðlaunanna nýverið. Það var mikil stemning í hópnum og var húsfyllir á lestrinum. Upplesturinn hófst á baðstofulofti Hannesarholts, en færðist niður í salinn í garðinum, Hljóðberg, eftir því sem fjölgaði í áheyrendahópnum. Okkur í Hannesarholti var það mikil ánægja að hýsa þennan […]

meira

Heilræði í morgunsárið

Við megum til með að deila með ykkur dásamlegri vísu eftir hann séra Davíð Þór Jónsson úr bókinni Vísur fyrir vonda krakka. Þannig var að þegar starfsfólk mætti hér eldsnemma í morgun til að taka á móti erlendum gestum sem hér funda í dag, var veðrið óvenju andstyggilegt. Norðmenn, Svíar, Danir og Finnar tíndust inn […]

meira

Barnatónleikar

Hannesarholt gleðst yfir því að töfrahjónin í Dúó Stemmu, Herdís Anna Jónsdóttir víóluleikari og Steef van Oosterhout slagverksleikari bjóða aftur uppá barnatónleika í Hljóðbergi á sunnudaginn 7.desember kl.11.30. Listsköpun Dúó Stemmu er best lýst með orðunum:TÖFRAVELÖLD TÓNA OG HLJÓÐA. Á síðustu tónleikum kom það berlega í ljós hvað fullorðna fólkið sem fær að fylgja börnunum […]

meira

Upphafsár skógræktar á Íslandi – A.F. Kofoed-Hansen

IMG_0618

Sophie Kofoed-Hansen kom nýverið í hús og færði Hannesarholti ritgerð um upphafsár skógræktar á Íslandi, en Agner Kofoed-Hansen, afi hennar, gegndi stöðu fyrsta skógræktarstjórans, frá 1908-1935. Ritgerðina skrifaði Helgi Sigurðsson, og var hún partur af M.A.prófi hans við hugvísindasvið Háskóla Íslands 2009, vildu afkomendur Agners færa Hannesarholti eintak. Ritgerðin heitir „Sú kemur tíð, er sárin […]

meira

Gagnrýnin hugsun í skólastofunni

Meðal mikilvægra framfaraskrefa í menntunarmálum okkar Íslendinga á undanförnum árum er áhersla á að koma betur á framfæri kennsluefni í gagnrýninni hugsun í skólum landsins. Þriðjudagskvöldið 2.desember verður haldið áhugavert málþing um efnið í tilefni af útkomu bókarinnar HUGLEIÐINGAR UM GAGNRÝNA HUGSUN, sem nýlega kom úr eftir þá félaga og samstarfsmenn Pál Skúlason og Henry […]

meira
_MG_3514 Hallveig ný

Ljóðasöngur í Hannesarholti

2500

Hallveig Rúnarsdóttir syngur lög eftir Hugo Wolf, við texta eftir Eduard Mörike. Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð sem Hannesarholt heldur í samvinnu við Gerrit Schuil, og mun ná yfir allan veturinn. Alls verða haldnir sex tónleikar í vetur í þessarri seríu. Þeir eru klukkustundarlangir og munu söngvararnir kynna dagskrána sjálfir.

imagesGW847AVJ björgvin

Syngjum saman

1.000 kr.

Íslendingar hafa löngum ræktað sönghefðina á mannamótum og í rútubílum. Hannesarholt vill leggja sitt af mörkum til að hlúa að sönghefðinni og bjóða uppá samsöng fyrir alla, unga sem aldna, Íslendinga sem aðflutta, undir stjórn kunnáttufólks.  Björgvin Þ.Valdimarsson tónskáld og tónmenntakennari leiðir söngstundina sunnudaginn 12. nóvember kl.16. Eins og venja er til munu textar birtast […]

imagesSU18P854 Þóra Einars

Ljóðasöngur í Hannesarholti

2.500 kr.

Tónleikarnir eru hluti af tónleikaröð sem Hannesarholt heldur í samvinnu við Gerrit Schuil. Alls verða haldnir þrennir tónleikar á þessu misseri. Tónleikarnir eru u.þ.b klukkustundar langir og munu söngvararnir kynna dagskrána sjálfir. Að þessu sinni syngur Þóra Einarsdóttir sópran, lög eftir Richard Strauss við undirleik Gerrit Schuil. Þann 1. mars mun Rannveig Fríða Bragadóttir syngja […]

10578068_10152459853740794_1187418021_n

Forréttur / Appetizer
Grænmetissúpa, brauð og smjör
Vegatable soup, bread and butter.
1.490,- kr

Aðalréttur / Main course
Gratineraður þorskur, íslenskir smátómatar, grilluð paprika, quinoa
Cod gratin, small Icelandic tomatoes, grilled pepper and quinoa.
2.890,- kr

Eftirréttur / Dessert
Ris a la mande, ristaðar möndlur og kirsuberjasósa.
Ris a la mande, roasted almonds and cherry sauce.
1450,- kr

Nýbakað brauð og hrært smjör.
Freshly baked bread and butter.
400,- kr

Nýbakað brauð og hrært smjör.
Freshly baked bread and butter.
400,- kr

Nýbakað kruðerí og heitt kaffi á könnunni í allan dag.

Opnunartímar frá kl.11-17 alla daga,
heitur matur framreiddur frá kl.11:30-14:30.
Kaffi og kruðerí til kl.17.

Borðapantanir í síma 511-1904 frá kl.11-17.

Verið velkomin.