Tilkynningar

Opnunartími og þjónusta

Veitingahúsið er opið alla daga frá kl. 11.30 til 17, nema fimmtudaga er opið fram á kvöld til kl.22.  Hægt er að leigja fundarherbergi fyrir stóra sem smáa fundi frá kl.08-23, fyrirlestra, tónleika, móttökur og veislur.  Fyrir menningarviðburði er gjarnan í boði léttur kvöldverður en bóka þarf borð fyrirfram.

meira

Fréttir

Menningarnótt í Hannesarholti frá 11-23

event

Matur og menning í Hannesarholti á Menningarnótt. Listsýningar, tónlist, matur og samvera. Opið í veitingastofum frá 11-23. Blönduð tónlistardagskrá í Hljóðbergi undir nafninu POPP&KLASSÍK. Þar kemur fram einvalalið tónlistarfólks frá kl.15-22: 15:00: ‘L’AMOUR, L’AMOUR’ Hafdís Vigfúsdóttir, flautuleikari, og Kristján Karl Bragason píanóleikari leika ástarlög úr ýmsum áttum. 16:00: Þorsteinn Eyfjörð, raftónlistarmaður, leikur nýjustu verk sín. […]

meira

Farfuglatónleikar

IMG_1050_©Karólína_Thorarensen

TÓNVISSUM FARFUGLUM BOÐIÐ AÐ HALDA TÓNLEIKA Tónlistarnemum í útlöndum er boðið að halda tónleika í Hannesarholti í jólaleyfinu. Hannesarholt stóð fyrir Farfuglatónleikum í jólaleyfinu á síðastliðnu ári, vakti mikla ánægju jafnt hjá flytjendum og njótendum. Eins og reynslan í fyrra sýndi þá er það kærkomið fyrir ungt tónlistarfólk að halda tónleika á heimaslóðum er og […]

meira

Málverkasýning – Linda Steinþórsdóttir

lindasteinthors3_sh

Málverkasýning Lindu Steinþórsdóttur stendur yfir í veitingastofum og á 2. hæð Hannesarholts til 18.ágúst. Málverkin eru í ýmsum stærðum og eru þau unnin í akrýl og strúktúrgel á striga. Linda hefur verið búsett í Austurríki undanfarin 29 ár, og starfað þar sem myndlistakona undir nafninu L.Stein, við góðan orðstýr. Leiðarminni í verkum Lindu er leikur […]

meira

Gyðjan innra með þér – ljósmyndasýning

Goddess

Gyðjan innra með þér – er verkefni myndlistakonunnar Fríðu Kristínar Gísladóttur. Bókin fjallar um það hvernig við getum tengt okkur inn á við í gegnum hina ýmsu eiginleika eins og til dæmis gleði, þakklæti, örlæti og svo framvegis. Sú viska  sem flæðir fram í bókinni er viska alheimsins sem við höfum öll aðgang að og […]

meira

Síðustu sýningardagar Bryddingar – Dóra Emilsdóttir í Hannesarholti

DóraEmils

Dóra Emilsdóttir, myndlistarkona, sýnir ný verk í Hannesarholti 8.6. – 6.7. 2017. Sýningin ber nafnið Bryddingar. Dóra lauk prófi frá Myndlista- og handíðaskóla Íslands árið 1987, en hélt hún þaðan áfram til framhaldsnáms í Hollandi, þar er hún nam við Gerrit Rietvelt Academie í Amsterdam. Þaðan lauk Dóra MA prófi í sjónlistum. Sýningin sýnir nýjustu […]

meira
tomolivier

Tónleikar – Olivier Manoury og Tómas R.Einarsson

2500

Föstudagskvöldið 25. ágúst halda franski bandoneónspilarinn Olivier Manoury og kontrabassaleikarinn Tómas R. Einarsson tónleika í Hannesarholti, Grundarstíg 10. Á efnisskránni eru tangó, bóleró, swing og latínsveifla svo eitthvað sé nefnt. Lögin eru flest eftir þá félaga en aðrir tónhöfundar eins og Thelonius Monk koma líka við sögu. Olivier er þekktastur sem tangóspilari, en hann hefur […]

AnnaGrétaogSölvi

Anna og Sölvi fara hringinn

2000

Frændsystkinin og dúóið Anna Gréta Sigurðardóttir og Sölvi Kolbeinsson leika frumsamda tónlist og útsetningar sem þau hafa unnið að síðustu mánuði. Tónlistin gæti flokkast sem melódískur djass undir þjóðlagaáhrifum þar sem spuninn er í fyrirrúmi. Anna og Sölvi hafa bæði hlotið titilinn „bjartasta vonin“ á íslensku tónlistarverðlaunum, Anna árið 2015 og Sölvi 2016

Fil 23-01-2016 23.41.43

Helgar brunch

Lau og Sun kl. 11-14.30

Brunch

Eggjahræra. Beikon. Rauðrófuhummus með valhnetum. Bakað rótargrænmeti. Bláberjaklattar með sírópi. Ávextir. Smoothie. Gullostur með rauðlaukssultu.

Vegan brunch

Tofuhræra með sveppum, lauk og papriku. Veikon (eggaldin beikon). Rauðrófuhummus með valhnetum. Bakað rótargrænmeti. Bláberjaklattar með sírópi. Ávextir. Smoothie. Vegan ostur með rauðlaukssultu.

 

Allskyns heimabakaðar dásemdir bornar fram til kl. 17