Tilkynningar

Opið alla daga

Hannesarholt er opið alla virka daga frá kl. 8-17,  11-17 um helgar. Morgunverður frá kl.8 á virkum dögum , kaffi og dýrindis heimagert bakkelsi allan daginn.  Alla daga vikunnar er boðið uppá dýrindis jólaplatta í hádeginu. Borðapantanir í síma 511-1904.  

meira

Fréttir

Matur & menning

Allir saman ópera

Nú er miðasala í fullum gangi vegna óperukynningarinnar  laugardaginn 30 janúar. Kynningin er samvinnuverkefni íslensku óperunnar og Hannesarholts. Þetta er viðburður sem óperuunnendur vilja ekki missa af og maturinn verður ekki af verri endanum. Hér má kaupa miða á viðburðinn. Helgar brönsinn okkar verður sífellt vinsælli en hann má fá hefðbundinn og vegan. Það getur […]

meira

Miðasala hafin á óperukynninguna

Don Giovanni minni

  Íslenska óperan ætlar að hreiðra um sig í Hannesarholti laugardaginn 30 janúar klukkan 17.30 og kynna næstu uppfærslu sína, Don Giovanni Mozarts en kynningin er samvinnuverkefni Hannesarholts og Í.Ó. Don Giovanni verður frumsýnd í Eldborgarsal Hörpu þann 27.febrúar n.k. og eru æfingar í fullum gangi. Í Hannesarholti fá gestir að upplifa undirbúning sýningarinnar og heyra […]

meira

Klippimyndir, skáldaafmæli & Don Giovanni

ANNA Kristín FB

Það er alltaf þess virði að líta inn í Hannesarholt. Gómsætur matur í hádeginu, kaffi og dýrindis kökur og svo eru endalaust spennandi viðburðir og sýningar í boði. Í kvöld miðvikudaginn 20 janúar klukkan 20.00  mun Dagný Kristjánsdóttir flytja fyrirlestur um “ Börn í bókum“ á vegum Félags íslenskra fræða en aðgangur er ókeypis á […]

meira

“Escape Landscape” sýning í veitingastofum

Anna Kristín 2

Um miðja viku mun Anna Kristín Þorsteinsdóttir setja upp sýningu í veitingastofunum á klippimyndaseríu sem ber yfirskriftina „Escape Landscape“ Í Escape Landscape setur Anna Kristín saman brot af mismunandi landslögum frá öllum heimshornum og tekur þannig landslagið úr samhengi við ímyndina af sjálfu sér til að skapa nýtt. Himalaya fjöllin spretta upp úr Sahara eyðimörkinni og […]

meira

Reynir Jónasson harmónikkuleikari stjórnar söngstund

Reynir nærmynd

Komdu að syngja með okkur sunnudaginn 17 janúar klukkan þrjú. Reynir Jónasson leikur af fingrum fram á harmónikku og leiðir stundina. Textar birtast á skjá til upprifjunar og allir taka undir. Frítt inn fyrir börn í fylgd með fullorðnum en aðgangeyrir er 1.000 kr og miðar til sölu á www.midi.is Veitingastofurnar eru opnar frá klukkan 11.00 […]

meira
Hholt-ARKIR-2016-Bodskort-web

Undir súðinni – opnun

Listahópurinn ARKIR sýnir ný og eldri bókverk í Hannesarholti í febrúar. Flest verkin eru aðeins til í einu eintaki en efni og aðferðir sem notaðar eru við sköpunina eru margvíslegar

IMG_1050_©Karólína_Thorarensen

Syngjum saman

1000

Samsöngur á Valentínusardaginn

Þóra Karitas

Bókmenntaspjall – Lumar þú á leyndarmáli?

1000

Leikkonan Þóra Karítas Árnadóttir segir frá tilurð bókarinnar Mörk – saga mömmu í Hannesarholti miðvikudagskvöldið 17. febrúar kl. 20.00.

Félag íslenskra fræða

Rannsóknarkvöld Félags íslenskra fræða.

davidstefans

Davíðsljóð

1500

  „Við erum sungnar í sekt og bann.“ Valgerður H. Bjarnadóttir stýrir viðburðaröð um Davíð Stefánsson. Að þessu sinni fjallar hún sérstaklega um rödd konunnar í ljóðum Davíðs. Viðburðurinn fer fram á veitingahúsi Hannesarholts á 1.hæð.    

Fil 23-01-2016 23.41.43

Helgar brunch

Lau og Sun kl. 11-14.30

Brunch

Eggjahræra. Beikon. Rauðrófuhummus með valhnetum. Bakað rótargrænmeti. Bláberjaklattar með sírópi. Ávextir. Smoothie. Gullostur með rauðlaukssultu.

Vegan brunch

Tofuhræra með sveppum, lauk og papriku. Veikon (eggaldin beikon). Rauðrófuhummus með valhnetum. Bakað rótargrænmeti. Bláberjaklattar með sírópi. Ávextir. Smoothie. Vegan ostur með rauðlaukssultu.

 

Allskyns heimabakaðar dásemdir bornar fram til kl. 17