Tilkynningar

Happy hour og tilboð á Hönnunarmars

Opið verður til kl. 22 fimmtudaginn 23. mars og til kl. 21 föstudaginn 24. mars í tilefni Hönnunarmars. Sunnudag og laugardag opið 11 til 17.  Tilboð úr eldhúsi og HAPPY HOUR. Velkomin!

meira

Vordagskrá Hannesarholts 2017

meira

Fréttir

Postulín, silfur og arkitektur út vikuna

Þrjár sýninganna á Hönnunarmars munu standa áfram út vikuna, á fyrstu hæð og baðstofulofti Hannesarholts. Hansína Jensdóttir með silfursmíði http://honnunarmars.is/work/hrafntinna-brot-ur-natturu/, Hulda Guðjónsdóttir  og Kyle Branchesi með arkitektainnsetningu http://honnunarmars.is/work/endurkast-i/ í veitingastofunum á 1.hæðinni, og People from the Porcelain Factory, undir forystu Ewu Klowanski frá Póllandi með postulíns matar-og kaffistell: http://honnunarmars.is/work/folkid-fra-postulinsverksmidjunni/ á baðstofuloftinu. Allir velkomnir, aðgangur ókeypis.

meira

Hönnunarmars í Hannesarholti 23.-26.mars

Kertavasinn

Eins og undanfarin ár hýsir Hannesarholt vel valda listamenn og hönnuði á Hönnunarmars og verður sameiginleg opnun á sýningar þeirra fimmtudaginn 23.mars kl.18. Sjón er sögu ríkari! Meðal sýnenda í Hannesarholti þetta árið eru: Unnur Sæmundsdóttir með keramik http://honnunarmars.is/work/kertavasinn/, Ninna Þórarinsdóttir með tónlistarleikföng fyrir börn http://honnunarmars.is/work/bubbarnir/, Ingibjörg Ósk Þorvaldsdóttir með keramik http://honnunarmars.is/work/um/, Hansína Jensdóttir með […]

meira

Töfrar náttúrunnar – myndlistarsýning

Fífur

Marta Ólafsdóttir myndlistakona verður í Hannesarholti sunnudaginn 12 mars mill kl. 14 og 15. Marta fór úr líffræðinni og kennslustofunni yfir í listina. Síbreytilega náttúruna fangar hún nú með vatnslitum; litir, birta og ímyndunarafl einkenna fallegar myndir hennar sem prýðir veggi Hannesarholts frá 25. febrúar til 21. mars.

meira

Menningarhelgi í Hannesarholti

Helena Eyjólfsdottir

Helgin 25.-26.febrúar er þéttskipuð menningarviðburðum. Opnun myndlistarsýningar Mörtu Ólafsdóttur sem nefnist Fegurð náttúrunnar á laugardag kl.15. Á sunnudaginn er fyrst Sungið saman kl.15 í Hljóðbergi með frændunum Jóhanni Vilhjálmssyni og Gunnari Kr.Sigurjónssyni, þá Bókakaffi með Ásdísi Thoroddsen kl.16 í veitingastofunum á 1.hæð og loks endurtekin Kvöldstund með Helenu Eyjólfs kl.17 í Hljóðbergi. Miðar á midi.is […]

meira

Vikan stútfull af viðburðum 22.-26.febrúar

Marta-rauðurbíll og fjall

Næstu fimm daga verða sex menningarviðburðir í Hannesarholti. Tónleikar 22.febrúar, Kvöldstund með Helenu Eyjólfs 23., Sálartónlist og saga með Harold Burr 24., Vatnslitamyndir Mörtu Ólafsdóttur 25. Fegurð jarðar og sunnudagurinn 26.bæði með Syngjum saman með Jóhanni Vilhjálms og Gunnari Kr.Sigurjónssyni kl 15, bókakaffi með Ásdísi Thoroddsen kl.16 og endurtekin Kvöldstund með Helenu Eyjólfs kl.17. Miðasala […]

meira
Hlynur.Helgason.portrait.2015.1200x900 (1)

Málverk / 12 rendur – opnun – Hlynur Helgason

Opnun einkasýningar Hlyns Helgasonar myndlistarmanns og listfræðings. Á sýningunni sýnir Hlynur olíumálverk og blekmálverk.

ÖgmundurJóhannesson

Gítarfantasíur einleikstónleikar

2500

Ögmundur Þór Jóhannesson gítarleikari heimsækir Ísland um langan veg, til að deila list sinni með löndum sínum á einleikstónleikum í Hannesarholti.

Sveinn_Einarsson

Leiklistarspjall – Sveinn Einarsson

1500

Kvöldstund með Sveini Einarssyni leikstjóra og leikhúsfræðingi, sem nýlega hefur sent frá sér bókina Íslensk leiklist III, sem fjallar um leiklist á Íslandi á árunum 1920-1960, þar á meðal opnun Þjóðleikhússins.
Léttur kvöldverður á sanngjörnu verði á undan í veitingastofunum. Borðapantanir í síma 511-1904

Steinnunn og Jóhann klippt

Ljóða-og tokkötukvöld Steinunnar og Þorsteins

3000

Kvöldstund með Steinunni Sigurðardóttur og Þorsteini Haukssyni, þar sem ljóð Steinunnar og tónsmíðar Þorsteins verða í forgrunni. Steinunn les úr nýju ljóðabókinni Af ljóði ertu kominn. Tinna Þorsteinsdóttir leikur tvær tokkötur fyrir píanó eftir Þorstein og Arnaldur Arnarson flytur tokkötu fyrir gítar eftir hann. Léttur kvöldverður í veitingastofunum á undan. Borðapantanir.

StinaOgLeo

Stína Ágústs og orgeltríó Leo Lindberg

Stína Ágústsdóttir söngur, Leo Lindberg orgel, Max Schultz gítar, Chris Montgomery trommur. Stína Ágústsdóttir söngkona og sænski píanóleikarinn Leo Lindberg flytja nokkur frumsamin lög ásamt blöndu af blúsuðum standördum og fönkfylltu poppi. Meðleikarar þeirra eru ekki af verri endanum en Max Schultz, sænska gítarhetjan, og Chris Montgomery, einn eftirsóttasti jazztrommari Svíþjóðar, verða með þeim og […]

Fil 23-01-2016 23.41.43

Helgar brunch

Lau og Sun kl. 11-14.30

Brunch

Eggjahræra. Beikon. Rauðrófuhummus með valhnetum. Bakað rótargrænmeti. Bláberjaklattar með sírópi. Ávextir. Smoothie. Gullostur með rauðlaukssultu.

Vegan brunch

Tofuhræra með sveppum, lauk og papriku. Veikon (eggaldin beikon). Rauðrófuhummus með valhnetum. Bakað rótargrænmeti. Bláberjaklattar með sírópi. Ávextir. Smoothie. Vegan ostur með rauðlaukssultu.

 

Allskyns heimabakaðar dásemdir bornar fram til kl. 17