Næstu viðburðir í Hannesarholti

Kítón tónleikar - Duld 19.7.2018 20:00 - 21:00 Hljóðberg 3000 Kaupa miða

 

Mozartmaraþon - tónleikaröð 22.7.2018 12:15 - 13:15 Hljóðberg Kaupa miða

 

Beethoven, Nordal og Rachmaninoff – Hjörtur Páll Eggertsson og Filip Štrauch 26.7.2018 17:00 - 18:30 Hljóðberg 2500

 
Efnisskrá:
Ludwig van Beethoven:
Sónata fyrir selló og píanó í g-moll, Op. 5, Nr. 2
1. Adagio sostenuto e espressivo – Allegro molto più tosto presto
2. Rondo. Allegro
 
Jón Nordal: 
Myndir á þili
1. Brostin augu vatnanna
2. Þegar íshjartað slær
3. Skrifað í vindinn
4. Allt með sykri og rjóma
 
-Hlé-
 
Sergei Rachmaninoff:
Sónata fyrir selló og píanó í g-moll, Op. 19
1. Lento – Allegro moderato
2. Allegro scherzando
3. Andante
4. Allegro mosso
 

Fleiri viðburðir


Gjafakort

Fyrir öll tilefni

Tilvalin gjöf fyrir hvern þann sem kann að meta góðar stundir í fallegu umhverfi.

Lesa meira

Veitingastaður

Lífræn matargerð, virðing fyrir umhverfinu, góður matur.  Í Hannesarholti ríkir umhverfismeðvituð neyslu-, matar- og innkaupastefna.

Lesa meira

Fréttir og tilkynningar

16.6.2018 : Sumaropnun - opening hours this summer

Nú er opið í kvöldverð öll fimmtudagskvöld, föstudagskvöld og laugardagskvöld í viðbót við hádegisverð þriðjudaga til föstudaga og helgardögurð laugardaga og sunnudaga. Fimmtudaga, föstudaga og laugardaga opið frá 11.30-23, sunnudaga, þriðjudaga og miðvikudaga opið frá 11.30-17, lokað mánudaga. Summer opening hours: Thursday, Friday and Saturday 11.30am-11pm lunch and dinner, Sunday, Tuesday and Wednesday 11.30am-5pm, lunch and coffee, closed Mondays. Brunch weekends from 11.30am-2.30pm.

14.6.2018 : Viltu taka þátt í menningardagskrá Hannesarholts?

Hannesarholt hefur hýst eða staðið fyrir margvíslegum menningarviðburðum frá opnun veturinn 2013. Í húsinu eru ýmsar vistarverur sem henta vel til ólíkra menningarviðburða: Hljóðberg með Steinway 211 flygilinn, fyrirmyndar hljómburður og mikil nánd. Hægt að raða salnum eftir því sem hentar. Minni rými á fyrstu, annarri og þriðju hæð fyrir annars konar samveru. Við erum opin fyrir samstarfi um menningarviðburði eða fólk getur leigt aðstöðu fyrir eigin viðburði. 

12.6.2018 : Myndlistarsýning Ingibjargar Hallgrímsdóttur Dalberg - leiðsögn

Ingibjörg Dalberg sýnir málverk unnin með olíu á striga í Hannesarholti í júnímánuði og er megin viðfangsefni sýningarinnar portret af flækingsfuglum, einkum bjarthegrum og hnúðsvönum, en fleiri eftirlætisfuglar, svo sem kríur, maríuerlur og hrafnar fá að fylgja með. Flestar myndirnar eru unnar með rými Hannesarholts í huga. Einnig eru portret af börnum með á sýningunni.

Sjá allar fréttir


Hlaðvarpið

Hér má finna safn upptaka frá ýmsum viðburðum, ljóðalestrum og öðrum uppákomum í Hannesarholti. 

Lesa meira