Tilkynningar

Opnunartími og þjónusta

Veitingahúsið er opið alla daga frá kl. 11.30 til 17, nema fimmtudaga er opið fram á kvöld til kl.22.  Hægt er að leigja fundarherbergi fyrir stóra sem smáa fundi frá kl.08-23, fyrirlestra, tónleika, móttökur og veislur.  Fyrir menningarviðburði er gjarnan í boði léttur kvöldverður en bóka þarf borð fyrirfram.

meira

Hádegisseðill Hannesarholts

Hádegisseðill / lunch menu Borinn fram milli kl. 11:30 og 14:30 alla virka daga Served between 11:30 and 14:30 Monday to Friday Jólaplatti Hannesarholts (vegan og hefðbundinn) Hannesarholt Christmas Platter (vegan and regular) 3.900,- Plokkfiskur með rúgbrauði og fersku salati Icelandic ‘Plokkfiskur’ (cod and potato stew) with rye bread and fresh salad. 2.150,- * Kúrbítsbollur […]

meira

Fréttir

Myndlistarsýning Snorra Þórðarsonar

Snorri_Sýning_A4_01

Snorri Þórðarson myndlistarmaður, f.1988, heldur sína fyrstu einkasýningu í Hannesarholti í desember-janúar 2017-18. Myndirnar eru málaðar í olíu á striga og er myndefnið vísun í

meira

Jólaplatti Hannesarholts

Jólaplatti Hannesarholts er tilbúinn fyrir gesti og bjóðum við ykkur hjartanlega velkomin í heimsókn á Grundarstíg 10 í veislu fyrir öll skynfæri. Þetta árið er fiskurinn í öndvegi á jólaplattanum, en á disknum m.a. finna skötusel í krydd-deigi, reyktan silung á heimagerðum blinis ásamt ýmsum öðrum kræsingum. Einnig er í boði veganplatti á sama verði, 3900 kr. […]

meira

Blómalíf – Myndlistarsýning Jórunnar Kristinsdóttur

Jórunnhvítrós

Jórunn Kristinsdóttir sýnir ólíuverk máluð á stiga á sölusýningu sem stendur í fjórar vikur í veitingastofum Hannesarholts, frá 21.nóvember – 13.desember.  Jórunn er listmeðferðarfræðingur, myndmenntakennari og sérkennari, fædd í Reykjavík 1944. Hún hefur haldið fjölda einkasýninga á síðustu 12 árum og tekið þátt í tveimur samsýningum.    

meira

Serbneskir menningardagar í Reykjavík

serb-facebook001

Serbneskir menningardagar verða haldnir í Reykjavík dagana 17. – 19. nóvember næstkomandi. Þetta er í fyrsta skipti sem Serbnesk hátíð er haldin hér á landi og er hún skipulögð af Serbnesku menningarmiðstöðinni á Íslandi í samstarfi við utanríkisráðuneyti Serbíu og menningarsetrið Hannesarholt.

meira

Hollvinir Hannesarholts – framhaldsstofnfundur 16.nóvember kl.17

Hollvinir Hannesarholts hafa auglýst stofnfund í Hannesarholti að Grundarstíg 10, miðvikudaginn 25.október kl.17. Hollvinafélagið er öllum opið og verður boðið uppá léttar veitingar og tónlistaratriði á fundinum, auk leiðsagnar um húsið fyrir þá sem það kjósa. Í samþykktum sjálfseignarstofnunarinnar Hannesarholts er kveðið á um þrjár stoðir við starfsemina: stjórn, menningarráð og hollvinafélag, og eiga hin […]

meira
Hjálmar Jónsson

Kvöldstund með Hjálmari Jónssyni

1500

Hjálmar Jónsson dómkirkjuprestur og fyrrum alþingismaður deilir með gestum innsýn og minningum frá viðburðaríkri ævi þar sem gaman og alvara eiga samleið í Hljóðbergi Hannesarholts kl.20.00, fimmtudagskvöldið 14. desember. Hjálmar hefur komið víða við en auk starfa sem dómkirkjuprestur og sem alþingismaður hefur Hjálmar verið ötult skáld. Hann hefur ort ljóð og sálma sem birst hafa […]

Snorri_Sýning_A4_01

Snorri Þórðarson sýnir í Hannesarholti

Snorri Þórðarson myndlistarmaður heldur sína fyrstu einkasýningu í Hannesarholti og opnar sýningin kl.16 föstudaginn 15.desember. Verkin eru unnin í olíu á striga og eru meðal annars táknræn vísun í það mark sem maðurinn setur á náttúruna.

Lördagsljóðabröns

Ljóðamaraþon í Hannesarholti

Frítt

Hátíð í bæ. Ljóð verða lesin í Hannesarholti frá klukkan 14.00 og allan liðlangan daginn. Tilefnið er ærið: blíðan í hjörtum ykkar og dýrðin í augum jú og svo myrkrið sem kallar eftir hljómkviðum heimsins.

bach recital hannesarholt

Einleikstónleikar á selló – Anthony Albrecht

2500

Ástralski sellóleikarinn Anthony Albrecht heldur einleikstónleika í Hljóðbergi. Á efnisskrá eru einleiksverk fyrir selló eftir Johann Sebastian Bach. Miðar á midi.is á 2500, 3000 við inngang.

24131794_1043719722450366_4394359359192283101_o

Töfratónar: jólatónleikar í Hannesarholti

2500

Töfratónar leika úrval þekktra jólalaga og sálma í Hljóðbergi, miðvikudaginn 20. desember.

Fil 23-01-2016 23.41.43

Helgar brunch

Lau og Sun kl. 11-14.30

Brunch

Eggjahræra. Beikon. Rauðrófuhummus með valhnetum. Bakað rótargrænmeti. Bláberjaklattar með sírópi. Ávextir. Smoothie. Gullostur með rauðlaukssultu.

Vegan brunch

Tofuhræra með sveppum, lauk og papriku. Veikon (eggaldin beikon). Rauðrófuhummus með valhnetum. Bakað rótargrænmeti. Bláberjaklattar með sírópi. Ávextir. Smoothie. Vegan ostur með rauðlaukssultu.

 

Allskyns heimabakaðar dásemdir bornar fram til kl. 17