Tilkynningar

Sumarfrí í Hannesarholti til 1.ágúst

Hannesarholt tekur sumarleyfi frá 16.júlí til 1.ágúst. Opnum aftur þriðjudaginn 2.ágúst. Öllum fyrirspurnum verður svarað, sendist á netfangið hannesarholt@hannesarholt.is eða í síma 864-0693.

meira

Fréttir

Arngunnur Ýr sýnir í Hannesarholti

Þvottá2015

Dramalandið nefnist málverkasýning Arngunnar Ýrar Gylfadóttur, sem prýðir veggi á tveimur hæðum Hannesarholts til 19.ágúst. Sýningin samanstendur af 29 verkum, olíumálverkum og myndum unnum í einþrykk. Arngunnur Ýr er ein af okkar þekktari listmálurum og hafa verk hennar verið keypt bæði til opinberra aðila og einkaaðila víða um heim. Arngunnur stundaði nám í Myndlista-og handíðaskóla […]

meira

Dramalandið – opnun og listaspjall

frænkurnar fjórar

Opnun kl.17 sunnudaginn 26.maí og listaspjall kl.18 Dramalandið er skapað af náttúrunni og pensilstrokum Arngunnar Ýrar Gylfadóttur. Draumalandið er fagurt og sérstakt, nýstárlegt, en þó afar kunnuglegt. Arngunnur Ýr er ein af okkar þekktari listmálurum og hafa verk hennar verið keypt bæði til opinberra aðila og einkaaðila víða um heim. Listin hríslast um fjölskyldutré Arngunnar […]

meira

Vatnið í náttúrunni – ljósmyndasýning

Skeldýr á þara

Jóhanna Pétursdóttir ljósmyndari og landgræðslufræðingur sýnir í Hannesarholti makró-ljósmyndir sem teknar eru á á árunum 2005 – 2015. Sköpunarverk vatns í náttúrunni er meginþema sýningarinnar; þarinn í sjónum, plöntur í ferskvatni, vatn í lífverum og kynjamyndir í frosnu vatni eða myndir af gróðri á hverasvæðum.  Jóhanna fangar að hið smáa sem alla jafna er okkur hulið.  […]

meira

List án landamæra á baðstofuloftinu

Trelistaverk_list an landamaera

Sýningin GENGIÐ UM stendur nú yfir á baðstofuloftinu. Sindri Leifsson (f.1988) og Matthías Már Einarsson (f.1995) hafa báðir verið að vinna verk í tré og sameina þeir nú krafta sína í sýningunni GENGIÐ UM. Ólíkar nálganir þeirra að efniviðnum gefa af sér hluti sem fela í sér keimlika virkni og fagurfræði og sýndir eru í […]

meira

Tónlistin bætir, hressir, kætir og gefur frískt útlit

NannaHlíf

Hvað er meira mannbætandi en að njóta góðrar tónlistar og taka þátt í að skapa tónlist? í Hannesarholti gefst hvort tveggja þessa vikuna. Laugardagskvöldið 30.apríl tekur jazzinn völdin og frábærir tónlistarmenn gæla við andann, Óskar, Eyþór og hinn Brasilíski Ife. Sunnudaginn 1.maí kl.15 býðst gestum að taka undir í fjöldasöng, með gleðigjöfunum Nönnu Hlíf og […]

meira
Blóm á Skálholtsstíg

Sumarlokun til 2.ágúst/Summer vacation until August 2nd

Hannesarholt tekur sumarleyfi til 2.ágúst / Summer vacation until August 2nd.

Sónötur fyrir selló og píanó

Sónötur fyrir selló og píanó

2500

Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir, selló Bjarni Frímann Bjarnason, píanó Efnisskrá: L. van. Beethoven: Sónata fyrir píano og selló, Op. 5, nr. 2 Adagio sostenuto e espressivo – Allegro molto piú tosto presto Rondo. Allegro. C. Debussy: Sónata fyrir selló og píanó Prologue Serenade – Final F. Mendelssohn: Sónata fyrir selló og píanó í D-dúr, Op. 58 […]

Chrissy

Tónleikar – Frönsk og íslensk rómantík

1500

Dúettinn „Fire and Ice“ leika tónlist sem heyrir undir franska og íslenska rómantík. Dúettinn skipa Chrissie Telma Guðmundsdóttir fiðluleikari og Juliana Witt píanóleikari. Chrissie Telma hélt til Bandaríkjanna haustið 2014 sem Fulbright styrkþegi í meistaranám undir handleiðslu Professor Danwen Jiang. Hún útskrifaðist vorið 2016 með meistaragráðu frá Arizona State University og er nú flutt aftur […]

Söngleikjatonleikar

Söngleikjakvöld í Hannesarholti

1500

Söng-og leikkonurnar María Skúladóttir og Jónína Björt Gunnarsdóttir halda söngleikjatónleika í Hannesarholti fimmtudaginn 11.ágúst kl 20:00. Þær flytja ýmis lög úr söngleikjum sem hafa verið á Broadway á síðustu árum, en báðar eru þær nýútskrifaðar úr söngleikjadeild New York Film Academy og mætti því jafnvel kalla þetta útskriftartónleika. Ásamt Jónínu Björt og Maríu verða Andri Geir Torfason með bakraddir, Ásbjörg Jónsdóttir á […]

Tótablóm

Augnablikið – Ljósmyndasýning Þórunnar Elísabetar

Ljósmyndasýning Þórunnar Elísabetar í Hannesarholti 20.ágúst-23.september TÓTA – Þórunn Elísabet hefur starfað innan leikhússins í þrjátíu ár og getið sér gott orð fyrir búningahönnun og sviðsmyndir. Þórunni Elísabetu voru veitt Grímuverðlaunin 2003 og 2007 fyrir búninga. Meðfram fjölbreyttu og krefjandi starfi í leikhúsunum hefur Þórunn Elísabet unnið að myndlist og hefur haldið einkasýningar ásamt því […]

Fil 23-01-2016 23.41.43

Helgar brunch

Lau og Sun kl. 11-14.30

Brunch

Eggjahræra. Beikon. Rauðrófuhummus með valhnetum. Bakað rótargrænmeti. Bláberjaklattar með sírópi. Ávextir. Smoothie. Gullostur með rauðlaukssultu.

Vegan brunch

Tofuhræra með sveppum, lauk og papriku. Veikon (eggaldin beikon). Rauðrófuhummus með valhnetum. Bakað rótargrænmeti. Bláberjaklattar með sírópi. Ávextir. Smoothie. Vegan ostur með rauðlaukssultu.

 

Allskyns heimabakaðar dásemdir bornar fram til kl. 17