Tilkynningar

Opnunartími og þjónusta

Veitingahúsið er opið alla daga frá kl. 11.30 til 17, nema fimmtudaga er opið fram á kvöld til kl.22.  Hægt er að leigja fundarherbergi fyrir stóra sem smáa fundi frá kl.08-23, fyrirlestra, tónleika, móttökur og veislur.

meira

Hádegisseðill Hannesarholts / Lunch menu

Hádegisseðill / lunch menu Borinn fram milli kl. 11:30 og 14:00 alla virka daga Served between 11:30 am and 2:00 pm week days   Pönnusteiktur þorskur með strengjabaunum, pikkluðum eplum, kartöflustöppu og spínatfroðu Panfried cod with string beans, pickled apples, mashed potatoes and spinach foam 2.450,- *   Marinerað tofu með rauðrófu, gulrót, Harissa sósu […]

meira

Fréttir

Aðalfundur Hannesarholts 30.maí kl.17

Vegna óvæntra forfalla er aðalfundi Hannesarholts frestað um tvær vikur. Fundurinn verður haldinn í Hannesarholti, Grundarstíg 10, miðvikudaginn 30.maí kl.17. Venjuleg aðalfundarstörf.

meira

Marilyn Herdís Mellk – Myndlistarsýning

Marilyn

Marilyn Herdís Mellk er íslensk/amerísk fædd 1961 og hefur búið á Íslandi síðan 1981. Hún stundaði listnám við California College of Arts and Crafts (núna California College of the Arts) og Myndlista- og handíðaskóla Íslands þaðan sem hún útskrifaðist 1987 úr grafíkdeild. Hún hefur tekið þátt í mörgum sýningum og er ein af myndlistarmönnunum sem […]

meira

Aðalfundur Hannesarholts – aðalfundur Hollvina Hannesarholts

Aðalfundur Hannesarholts verður haldinn á Grundarstíg 10 miðvikudaginn 30.maí kl.17. Venuleg aðalfundastörf. Aðalfundur Hollvina Hannesarholts, sá fyrsti, verður haldinn á Grundarstíg 10 þriðjudagskvöldið 15.maí kl.19.30 í Hljóðbergi. Undirbúningsstjórn lætur af störfum og ný kosin. Allir velkomnir, bæði núverandi hollvinir og verðandi. Hægt verður að ganga í félagið á staðnum.

meira

Hilmar Hafstein – síðustu sýningardagar

IMG_5568

Síðustu sýningardagar. Sýningin verður tekin niður miðvikudaginn 2.maí. Hilmar Hafstein Svavarsson hefur sýnt myndir sínar í Hannesarholti undanfarnar vikur,  sem spannar 65 ára listamannsferil. Myndirnar á sýningunni eru til sölu og er sú elsta þeirra frá því að Hilmar var 12 ára gamall þær yngstu nýjar.

meira

Hollvinafundur

Túlípanar

Til stendur að halda svokallaða hollvinafundi að minnsta kosti einu sinni á önn, og er komið að þeim fyrsta, miðvikudaginn 25.apríl kl.19.30. Allir velkomnir, bæði núverandi hollvinir og verðandi. Það stóð alltaf til að hollvinir gætu haft áhrif á starfið í Hannesarholti og tekið þátt í því eftir föngum. Nú er tækifærið. Verið velkomin í […]

meira
Din&Tonics

Tónleikar Din&Tonics kl.19.30

3500

Tónleikar Din & Tonics karlakórsins frá Harvard er viðburður á Íslandi. Kórinn var stofnaður árið 1979 og hefur síðan þá komið fram án undirleiks um víða veröld. Efnisskráin á aðallega rætur í jassstandördum frá fyrri áratugum tuttugustu aldar, þar sem húmor og hreyfingar fá verðugt hlutverk. Ísland er fyrsti viðkomustaður á tíu vikna tónleikaferðalagi um […]

mozartmaraþon

Mozartmaraþon – Guðný Guðmundsdóttir og Delana Thomsen

3000

Guðný Guðmundsdóttir heldur upp á sjötugsafmælið sitt með sinni eigin tónleikaröð árið 2018 þar sem hún mun flytja öll verk Mozarts fyrir píanó og fiðlu. Tónleikarnir verða samtals tíu talsins og munu hinir ýmsu píanóleikarar ganga til liðs við Guðnýju. Á þessum tónleikum í júní er meðleikari Delana Thomsen. Tónleikarnir fara fram á síðasta sunnudegi […]

31682463_202251160503267_6872681735050493952_o

Hulda – Hver á sér fegra föðurland?

3000

Hulda-Hver á sér fegra föðurland Tónlistardagskrá í tali og tónum um líf skáldkonunnar Huldu Helga Kvam, píanó og Þórhildur Örvarsdóttir, söngur Unnur Benediktsdóttir Bjarklind var fæddist þann 6. ágúst 1881 og lést 10. apríl 1946. Hún skrifaði ljóð og prósa undir skáldanafninu Hulda. Eitt þekktasta ljóð hennar var ættjarðarljóðið Hver á sér fegra föðurland? úr […]

02_Krummi_Ossiach_164_copyKrummiHelmutSchmalzl

Tónleikar – Krummi og hinir Alpafuglarnir

3500

Krummi og hinir Alpafuglarnir! Kvintettinn með rætur í Austurrísku Ölpunum leikur af fingrum fram nýjar og hressilegar útfærslur af íslenskri þjóðlagatónlist. Hljómsveitin „Krummi og hinir Alpafuglarnir“, sem skipar fjóra hljóðfæraleikara og íslenska söngkonu, Ellen Freydís Martin, leiðir saman gamlar íslenskar þjóðvísur sungnar á íslensku við tóna austurrísku alpanna. Úr verður einstök samblanda ólíkra tónlistarhefða og […]

mozartmaraþon

Mozartmaraþon – Guðný Guðmunsdóttir og Gerrit Schuil

3000

Guðný Guðmundsdóttir heldur upp á sjötugsafmælið sitt með sinni eigin tónleikaröð árið 2018 þar sem hún mun flytja öll verk Mozarts fyrir píanó og fiðlu. Tónleikarnir verða samtals tíu talsins og munu hinir ýmsu píanóleikarar ganga til liðs við Guðnýju. Á þessum tónleikum í júlí er meðleikari Gerrit Schuil. Tónleikarnir fara fram á síðasta sunnudegi […]

Fil 23-01-2016 23.41.43

Helgar brunch

Lau og Sun kl. 11-14.30

Brunch

Eggjahræra. Beikon. Rauðrófuhummus með valhnetum. Bakað rótargrænmeti. Bláberjaklattar með sírópi. Ávextir. Smoothie. Gullostur með rauðlaukssultu.

Vegan brunch

Tofuhræra með sveppum, lauk og papriku. Veikon (eggaldin beikon). Rauðrófuhummus með valhnetum. Bakað rótargrænmeti. Bláberjaklattar með sírópi. Ávextir. Smoothie. Vegan ostur með rauðlaukssultu.

 

Allskyns heimabakaðar dásemdir bornar fram til kl. 17