Day: 25/05/2010

Ljóð vikunnar: Sumarkveðja

Sumarkveðja eftir Hannes Hafstein Velkominn, andvari vordagsins bjarta, von og gleði fagna þjer, hressandi blær. Anda þú, lífþrunginn, eins á vort hjarta, eins og hvert það blóm, sem nú vaknandi grær. Vek hjá oss æskunnar andheita mál, eins og þú vekur upp sofandi fræin. Hreinsa þú alt eins vorn anda og sál, eins og þú […]

meira

Ljóð vikunnar: Sumarkveðja

Sumarkveðja eftir Hannes Hafstein Velkominn, andvari vordagsins bjarta, von og gleði fagna þjer, hressandi blær. Anda þú, lífþrunginn, eins á vort hjarta, eins og hvert það blóm, sem nú vaknandi grær. Vek hjá oss æskunnar andheita mál, eins og þú vekur upp sofandi fræin. Hreinsa þú alt eins vorn anda og sál, eins og þú […]

meira