Month: júní 2010

Ljóð vikunnar: Lán

Lán eftir Hannes Hafstein Lífið er dýrt, dauðinn þess borgun. Drekkum í kveld, Iðrumst á morgun.

meira

Ljóð vikunnar: Lán

Lán eftir Hannes Hafstein Lífið er dýrt, dauðinn þess borgun. Drekkum í kveld, Iðrumst á morgun.

meira

Andlát Hannesar Hafstein (1922)

Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga Upphaf fréttar Morgunblaðsins 14. desember 1922 um andlát Hannesar Hafstein, sem lést á heimili sínu á Grundarstígnum. að morgni 13. desember: „Kl. 10 í gærmorgun andaðist Hannes Hafstein á heimili sínu hjer í bænum , og hafði hann, svo sem kunnugt er, svo árum skifti legið rúmfastur og oft […]

meira

Andlát Hannesar Hafstein (1922)

Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga Upphaf fréttar Morgunblaðsins 14. desember 1922 um andlát Hannesar Hafstein, sem lést á heimili sínu á Grundarstígnum. að morgni 13. desember: „Kl. 10 í gærmorgun andaðist Hannes Hafstein á heimili sínu hjer í bænum , og hafði hann, svo sem kunnugt er, svo árum skifti legið rúmfastur og oft […]

meira

Ljóð vikunnar: Kveld

Kveld eftir Hannes Hafstein Fagurt er enn á friðsælu kveldi, faðmast og kyssast loft og sær. Himininn logar ljúfum í eldi, ljóðar við eyra þýður blær. Kvikar á legi kveldgeislastraumur, hver inn í annan litur vefst, þangað til eins og úthöggvinn draumur eldfáður Snæfellsjökull hefst. Stíga með hverri glitaðri gáru glampar, sem vonir, djúpi frá. […]

meira

Ljóð vikunnar: Kveld

Kveld eftir Hannes Hafstein Fagurt er enn á friðsælu kveldi, faðmast og kyssast loft og sær. Himininn logar ljúfum í eldi, ljóðar við eyra þýður blær. Kvikar á legi kveldgeislastraumur, hver inn í annan litur vefst, þangað til eins og úthöggvinn draumur eldfáður Snæfellsjökull hefst. Stíga með hverri glitaðri gáru glampar, sem vonir, djúpi frá. […]

meira

Símanúmer nr. 5 (1922)

Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga Vorið 1922 í marsmánuði mátti sjá auglýsingar í dagblöðum frá bróður Hannesar, Marinó Hafstein, sem auðsjáanlega hafði þá aðsetur á Grundarstígnum, a.m.k. í bili þar sem hann auglýsti lögfræðistörf. Það sem e.t.v. er skemmtilegast hér er símanúmerið, nr. 5! Heimild: Undirritaður. (1922, 19. mars). Morgunblaðið bls. 4.

meira

Símanúmer nr. 5 (1922)

Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga Vorið 1922 í marsmánuði mátti sjá auglýsingar í dagblöðum frá bróður Hannesar, Marinó Hafstein, sem auðsjáanlega hafði þá aðsetur á Grundarstígnum, a.m.k. í bili þar sem hann auglýsti lögfræðistörf. Það sem e.t.v. er skemmtilegast hér er símanúmerið, nr. 5! Heimild: Undirritaður. (1922, 19. mars). Morgunblaðið bls. 4.

meira

Húsgögn til sölu (1922)

Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga Í upphafi árs 1922 (janúar) birtist þessi auglýsing í Vísi. Það var Ragnar E. Kvaran eiginmaður Þórunnar, dóttur Hannesar Hafstein, sem auglýsti en svo virðist sem þau hjónin hafi þá búið á Grundarstígnum eða haft þar einhvers konar aðstöðu. Þetta er nokkrum mánuðum fyrir andlát Hannesar Hafstein. Heimild: Kaupskapur. […]

meira

Húsgögn til sölu (1922)

Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga Í upphafi árs 1922 (janúar) birtist þessi auglýsing í Vísi. Það var Ragnar E. Kvaran eiginmaður Þórunnar, dóttur Hannesar Hafstein, sem auglýsti en svo virðist sem þau hjónin hafi þá búið á Grundarstígnum eða haft þar einhvers konar aðstöðu. Þetta er nokkrum mánuðum fyrir andlát Hannesar Hafstein. Heimild: Kaupskapur. […]

meira