Day: 21/06/2010

Ljóð vikunnar: Kveld

Kveld eftir Hannes Hafstein Fagurt er enn á friðsælu kveldi, faðmast og kyssast loft og sær. Himininn logar ljúfum í eldi, ljóðar við eyra þýður blær. Kvikar á legi kveldgeislastraumur, hver inn í annan litur vefst, þangað til eins og úthöggvinn draumur eldfáður Snæfellsjökull hefst. Stíga með hverri glitaðri gáru glampar, sem vonir, djúpi frá. […]

meira

Ljóð vikunnar: Kveld

Kveld eftir Hannes Hafstein Fagurt er enn á friðsælu kveldi, faðmast og kyssast loft og sær. Himininn logar ljúfum í eldi, ljóðar við eyra þýður blær. Kvikar á legi kveldgeislastraumur, hver inn í annan litur vefst, þangað til eins og úthöggvinn draumur eldfáður Snæfellsjökull hefst. Stíga með hverri glitaðri gáru glampar, sem vonir, djúpi frá. […]

meira