Month: júlí 2010

Dívanar og legubekkir á tækifærisverði (1929)

Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga Ekki er ólíklegt að í kjallaranum á Grundarstíg 10 hafi leigt hagleiksmaður eða menn á árunum 1929 – 1930 því í dagblöðum frá þeim árum birtist fjöldi auglýsinga um legubekki og dívana til sölu. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar þeirra. Heimildir: Dívanar. (1929, 9. október). Alþýðublaðið. Vandaðir legubekkir. […]

meira

Dívanar og legubekkir á tækifærisverði (1929)

Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga Ekki er ólíklegt að í kjallaranum á Grundarstíg 10 hafi leigt hagleiksmaður eða menn á árunum 1929 – 1930 því í dagblöðum frá þeim árum birtist fjöldi auglýsinga um legubekki og dívana til sölu. Hér fyrir neðan má sjá nokkrar þeirra. Heimildir: Dívanar. (1929, 9. október). Alþýðublaðið. Vandaðir legubekkir. […]

meira

Til sölu: Gasolíuvél, grammófónn o.fl. (1926 – 1930)

Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga Það kennir margra grasa í gömlum auglýsingum. Eftirfarandi auglýsingar birtust á árunum 1926-1930 og auglýstu meðal annars gasolíuvél, grammófón svo eitthvað sé nefnt. Heimildir: Vandaður barnavagn. (1928, 13. mars). Vísir. Til sölu. (1926, 2. október). Vísir. Nýr skápgrammófónn. (1930, 20. febrúar). Vísir.

meira

Til sölu: Gasolíuvél, grammófónn o.fl. (1926 – 1930)

Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga Það kennir margra grasa í gömlum auglýsingum. Eftirfarandi auglýsingar birtust á árunum 1926-1930 og auglýstu meðal annars gasolíuvél, grammófón svo eitthvað sé nefnt. Heimildir: Vandaður barnavagn. (1928, 13. mars). Vísir. Til sölu. (1926, 2. október). Vísir. Nýr skápgrammófónn. (1930, 20. febrúar). Vísir.

meira

Veitingastofurnar

Helgar brunch Lau og Sun kl. 11-14.30 Brunch Eggjahræra. Beikon. Rauðrófuhummus með valhnetum. Bakað rótargrænmeti. Bláberjaklattar með sírópi. Ávextir. Smoothie. Gullostur með rauðlaukssultu. Vegan brunch Tofuhræra með sveppum, lauk og papriku. Veikon (eggaldin beikon). Rauðrófuhummus með valhnetum. Bakað rótargrænmeti. Bláberjaklattar með sírópi. Ávextir. Smoothie. Vegan ostur með rauðlaukssultu.   Allskyns heimabakaðar dásemdir bornar fram til kl. 17 […]

meira

Ljóð vikunnar: Nei, smáfríð er hún ekki

Nei, smáfríð er hún ekki eftir Hannes Hafstein Nei, smáfríð er hún ekki og engin skýjadís, en enga eg samt þekki, sem eg mjer heldur kýs. Þótt hún sje holdug nokkud er höndin ofursmá. Hún er svo íturlokkuð með æskuljetta brá. Við eldblik augna kátra skín andlit glatt og ljós. Við hljóðfall ljettra hlátra sem […]

meira

Ljóð vikunnar: Nei, smáfríð er hún ekki

Nei, smáfríð er hún ekki eftir Hannes Hafstein Nei, smáfríð er hún ekki og engin skýjadís, en enga eg samt þekki, sem eg mjer heldur kýs. Þótt hún sje holdug nokkud er höndin ofursmá. Hún er svo íturlokkuð með æskuljetta brá. Við eldblik augna kátra skín andlit glatt og ljós. Við hljóðfall ljettra hlátra sem […]

meira

Tímakennsla fyrir gagnfræðapróf (1928)

Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga Menn lögðu greinilega hart að sér fyrr á tímum sem nú til að ná prófum. Hér er skemmtileg auglýsing úr Alþýðublaðinu frá manni sem bjó á Grundarstíg og hugðist ná gagnfræðaprófi með því að lesa utanskóla en með góðri aðstoð þekktra kennara. Heimild: Maður. (1928, 8. október). Alþýðublaðið.

meira

Tímakennsla fyrir gagnfræðapróf (1928)

Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga Menn lögðu greinilega hart að sér fyrr á tímum sem nú til að ná prófum. Hér er skemmtileg auglýsing úr Alþýðublaðinu frá manni sem bjó á Grundarstíg og hugðist ná gagnfræðaprófi með því að lesa utanskóla en með góðri aðstoð þekktra kennara. Heimild: Maður. (1928, 8. október). Alþýðublaðið.

meira

Af rómantík, þvottavindum og kvenmönnum (1926 – 1927)

Grundarstígur 10 í dagblöðum undanfarinna áratuga Það gerist margt í stóru húsi. Rómantíkin blómstrar, það þarf að losna við eitt stykki þvottavindu og loks vantar kvenmann suður í Gerða… Heimildir: Trúlofun. (1927, 2. nóvember). Vísir. Kaupskapur. (1927, 22. apríl). Vísir. Vinna. (1926, 17. febrúar). Vísir.

meira