Month: desember 2012

Ljóð vikunnar: Gamlárskveðja

Hinsti dagur árs er úti, aftansólin hnigin er. Nýja ár, sem ert að koma, einn jeg stari móti þjer.   Gamla ár, jeg græt þig eigi, grátið víst var á þjer nóg. Dey, með þínum drepnu vonum, dauða, er þjer í skauti bjó.   Áður trúði jeg æsku krafti, alt mjer fanst svo bjart og […]

meira

Ljóð vikunnar: Gamlárskveðja

Hinsti dagur árs er úti, aftansólin hnigin er. Nýja ár, sem ert að koma, einn jeg stari móti þjer.   Gamla ár, jeg græt þig eigi, grátið víst var á þjer nóg. Dey, með þínum drepnu vonum, dauða, er þjer í skauti bjó.   Áður trúði jeg æsku krafti, alt mjer fanst svo bjart og […]

meira

Ljóð vikunnar: Þorláksmessu-kvæði

I. Hjá þjóð vorri Þorlákur lifir, dygðir bar hann, drykksæll var hann. Ef bruggið hann blessað fjekk yfir, þá brást ekki’ í ölinu gerð. Hann amaðist aldrei við kæti ; staup út stakk hann, stöðugt drakk hann í hófi, og samt fjekk ‘ann sæti með sælastri dýrlinga mergð. Vort síðasta svall fyrir jól er signað […]

meira

Ljóð vikunnar: Þorláksmessu-kvæði

I. Hjá þjóð vorri Þorlákur lifir, dygðir bar hann, drykksæll var hann. Ef bruggið hann blessað fjekk yfir, þá brást ekki’ í ölinu gerð. Hann amaðist aldrei við kæti ; staup út stakk hann, stöðugt drakk hann í hófi, og samt fjekk ‘ann sæti með sælastri dýrlinga mergð. Vort síðasta svall fyrir jól er signað […]

meira

Ljóð vikunnar: Hljóðfallið.

Í hljóðfalli leikandi ljóða lauga jeg huga minn, og nýja, kælandi krafta og kvikari blóðrás finn.   Mjer finst sem bylgjur mig beri og blakti um vanga mjer þýtt, og svalandi kjassi og kyssi og hvísli svo lokkandi blítt.   Áfram, áfram þær líða, út frá ströndum þær ber. Raddir frá hyldýpi hafsins hljóma í […]

meira

Ljóð vikunnar: Hljóðfallið.

Í hljóðfalli leikandi ljóða lauga jeg huga minn, og nýja, kælandi krafta og kvikari blóðrás finn.   Mjer finst sem bylgjur mig beri og blakti um vanga mjer þýtt, og svalandi kjassi og kyssi og hvísli svo lokkandi blítt.   Áfram, áfram þær líða, út frá ströndum þær ber. Raddir frá hyldýpi hafsins hljóma í […]

meira

Ljóð vikunnar: Fyrir „próf“

Á litlum lærdómshesti jeg legg í „prófsins„ hyl. Þótt alt mig annað bresti, jeg eitt á samt: jeg vil.   Þótt lítt sje lærdómsnesti í ljettum vitskumal, þá er þar bitinn besti, sá bitinn er: jeg skal.

meira

Ljóð vikunnar: Fyrir „próf“

Á litlum lærdómshesti jeg legg í „prófsins„ hyl. Þótt alt mig annað bresti, jeg eitt á samt: jeg vil.   Þótt lítt sje lærdómsnesti í ljettum vitskumal, þá er þar bitinn besti, sá bitinn er: jeg skal.

meira

Afmæli Hannesar Hafstein fagnað í Hannesarholti

Hannes Hafstein hefði orðið 151 árs í dag, 4. desember. Að því tilefni, verður opið hús í Hannesarholti að Grundarstíg 10 í dag á milli kl. 15-18. Boðið verður upp á afmæliskaffi og eru velunnarar Hannesarholts eru hjartanlega velkomnir.

meira

Afmæli Hannesar Hafstein fagnað í Hannesarholti

Hannes Hafstein hefði orðið 151 árs í dag, 4. desember. Að því tilefni, verður opið hús í Hannesarholti að Grundarstíg 10 í dag á milli kl. 15-18. Boðið verður upp á afmæliskaffi og eru velunnarar Hannesarholts eru hjartanlega velkomnir.

meira