Month: apríl 2013

Hljóðberg

Á útmánuðum var efnt til samkeppni um nafn á nýjan fjölnota sal sem stendur við Hannesarholt. Yfir eitt hundrað tillögur bárust og því úr vöndu að ráða fyrir valnefndina sem skipuð var fulltrúum úr stjórn og menningarráði auk forstöðumanns. Að endingu varð niðurstaðan sú að nefna salinn Hljóðberg en höfundur þeirrar tillögu er Haukur Ingvarsson, […]

meira

Hljóðberg

Á útmánuðum var efnt til samkeppni um nafn á nýjan fjölnota sal sem stendur við Hannesarholt. Yfir eitt hundrað tillögur bárust og því úr vöndu að ráða fyrir valnefndina sem skipuð var fulltrúum úr stjórn og menningarráði auk forstöðumanns. Að endingu varð niðurstaðan sú að nefna salinn Hljóðberg en höfundur þeirrar tillögu er Haukur Ingvarsson, […]

meira

Þótt hann rigni

„Þótt hann rigni, þótt hann digni, þótt hann lygni aldrei meir“, fram skal stauta blautar brautir, buga þraut, unz fjörið deyr.   Varhug gjalda, horfi halda, hitta valda braut um leir! Þótt hann rigni, þótt ég digni, þá mun lygna síðar meir.

meira

Þótt hann rigni

„Þótt hann rigni, þótt hann digni, þótt hann lygni aldrei meir“, fram skal stauta blautar brautir, buga þraut, unz fjörið deyr.   Varhug gjalda, horfi halda, hitta valda braut um leir! Þótt hann rigni, þótt ég digni, þá mun lygna síðar meir.

meira

Víkingur Heiðar leikur á vígslutónleikum nýs flygils í Hannesarholti

Sunnudaginn 28. apríl nk. kl. 14.00 leikur Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari á vígslutónleikum nýs flygils í tónleikasal Hannesarholts menningarhúss að Grundarstíg 10. Tónleikarnir verða endurteknir á sunnudaginn kl. 17.00 og þriðjudaginn 30. apríl kl. 20.00. Flygillinn er af gerðinni Steinway and Sons og Víkingur Heiðar valdi hann í Þýskalandi nú á vordögum. Sem fyrr segir […]

meira

Víkingur Heiðar leikur á vígslutónleikum nýs flygils í Hannesarholti

Sunnudaginn 28. apríl nk. kl. 14.00 leikur Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari á vígslutónleikum nýs flygils í tónleikasal Hannesarholts menningarhúss að Grundarstíg 10. Tónleikarnir verða endurteknir á sunnudaginn kl. 17.00 og þriðjudaginn 30. apríl kl. 20.00. Flygillinn er af gerðinni Steinway and Sons og Víkingur Heiðar valdi hann í Þýskalandi nú á vordögum. Sem fyrr segir […]

meira

„Heimurinn“

„Heimurinn“ er sem hrossaket um harðan vetur, sem vesalingur aumur etur, fyrst annað hann ei fengið getur.   En heimurinn gæsalappalaus, er langtum meira: Nautnagnægð og sultarseyra, sólargull og skítug leira.

meira

„Heimurinn“

„Heimurinn“ er sem hrossaket um harðan vetur, sem vesalingur aumur etur, fyrst annað hann ei fengið getur.   En heimurinn gæsalappalaus, er langtum meira: Nautnagnægð og sultarseyra, sólargull og skítug leira.

meira

Yndisstundir fyrir konur í Hannesarholti

Mánudaginn 22. apríl hefjast endurnærandi yndisstundir fyrir konur á öllum aldri þar sem leidd hugleiðsla eða djúpslökun við lifandi tónlist skapa einstaka upplifun. Yndisstundirnar eru opnar öllum konum og standa frá kl. 16.45-17.30 en húsið opnar kl. 16.30. Gengið er inn frá Skálholtsstíg. Alls er um fjögur skipti að ræða, 22. og 29. apríl og […]

meira

Yndisstundir fyrir konur í Hannesarholti

Mánudaginn 22. apríl hefjast endurnærandi yndisstundir fyrir konur á öllum aldri þar sem leidd hugleiðsla eða djúpslökun við lifandi tónlist skapa einstaka upplifun. Yndisstundirnar eru opnar öllum konum og standa frá kl. 16.45-17.30 en húsið opnar kl. 16.30. Gengið er inn frá Skálholtsstíg. Alls er um fjögur skipti að ræða, 22. og 29. apríl og […]

meira