Day: 05/05/2013

Svipmyndir frá vígslutónleikum nýs flygils í Hljóðbergi

Sunnudaginn 28. apríl sl. kl. lék Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari á vígslutónleikum nýs flygils í Hljóðbergi, tónleikasal Hannesarholts menningarhúss. Tónleikarnir voru endurteknir tvisvar sinnum og var húsfyllir á öllum þremur tónleikunum. Flygillinn er af gerðinni Steinway and Sons og Víkingur Heiðar valdi hann í Þýskalandi. Á tónleikunum lék hann leika verk frá ólíkum tímabilum tónlistarsögunnar […]

meira

Svipmyndir frá vígslutónleikum nýs flygils í Hljóðbergi

Sunnudaginn 28. apríl sl. kl. lék Víkingur Heiðar Ólafsson píanóleikari á vígslutónleikum nýs flygils í Hljóðbergi, tónleikasal Hannesarholts menningarhúss. Tónleikarnir voru endurteknir tvisvar sinnum og var húsfyllir á öllum þremur tónleikunum. Flygillinn er af gerðinni Steinway and Sons og Víkingur Heiðar valdi hann í Þýskalandi. Á tónleikunum lék hann leika verk frá ólíkum tímabilum tónlistarsögunnar […]

meira