Day: 09/05/2013

Nú hef ég fundið

Nú hef ég fundið það, er suðræn Saffó söng um í fornöld, og svo margoft síðan titraði’ og brann í muna og á munni manna og svanna.   Nú hef ég fundið yndissára eldinn æðarnar fylla, streyma gegnum brjóstið, þrengjast sem eldregn út um kné og sköfnung, afl fara’ úr kálfum.   Þornaði munnur, andköf […]

meira

Nú hef ég fundið

Nú hef ég fundið það, er suðræn Saffó söng um í fornöld, og svo margoft síðan titraði’ og brann í muna og á munni manna og svanna.   Nú hef ég fundið yndissára eldinn æðarnar fylla, streyma gegnum brjóstið, þrengjast sem eldregn út um kné og sköfnung, afl fara’ úr kálfum.   Þornaði munnur, andköf […]

meira