Month: júní 2013

Opið á þjóðhátíðardaginn

Hannesarholt verður opið á þjóðhátíðardaginn frá kl. 14.00 – 17.00. Það er tilvalið að líta við í húsi Hannesar Hafstein, fyrsta íslenska ráðherrans, fá sér kaffi og með því og anda að sér sögunni.

meira

Opið á þjóðhátíðardaginn

Hannesarholt verður opið á þjóðhátíðardaginn frá kl. 14.00 – 17.00. Það er tilvalið að líta við í húsi Hannesar Hafstein, fyrsta íslenska ráðherrans, fá sér kaffi og með því og anda að sér sögunni.

meira

Gönguferðir um Þingholtin

Hannesarholt hefur í sumar boðið uppá gönguferðir fyrir ferðamenn með innsýn í fyrstu ár borgarmenningar á Íslandi í upphafi 19. aldar. Í vetur mun áfram vera boðið uppá þessar gönguferðir eftir samkomulagi, með leiðsögn á íslensku eða ensku. Gönguferðirnar hefjast í Hannesarholti að Grundarstíg 10 þar sem gestum er boðið að fræðast um Hannes Hafstein, […]

meira

Gönguferðir um Þingholtin

Hannesarholt hefur í sumar boðið uppá gönguferðir fyrir ferðamenn með innsýn í fyrstu ár borgarmenningar á Íslandi í upphafi 19. aldar. Í vetur mun áfram vera boðið uppá þessar gönguferðir eftir samkomulagi, með leiðsögn á íslensku eða ensku. Gönguferðirnar hefjast í Hannesarholti að Grundarstíg 10 þar sem gestum er boðið að fræðast um Hannes Hafstein, […]

meira

Huggun

Jeg held jeg fari’ ekki’ að hengja mig nje harma fram úr lagi, þótt jeg um kveldið kyssti þig og karlinn óvart sæi.   Það gengur víst enginn af göflum nje trú, þótt gefi þvílíkt að heyra, að jeg fjekk koss og koss fjekkst þú, og hvað er svo um það meira?

meira

Huggun

Jeg held jeg fari’ ekki’ að hengja mig nje harma fram úr lagi, þótt jeg um kveldið kyssti þig og karlinn óvart sæi.   Það gengur víst enginn af göflum nje trú, þótt gefi þvílíkt að heyra, að jeg fjekk koss og koss fjekkst þú, og hvað er svo um það meira?

meira

Vor

Nú vakna skógar, skrýðist björk og eik, og skæran fuglar hefja róm, og þýðir vindar strjúka ljúft í leik um lauf og blóm.   Jeg vildi’ eg fengi flutt þig, skógur, heim í fjallahlíð og dalarann, svo klæða mættir mold á stöðvum þeim, er mest jeg ann.   Ó, gæti’ eg mjer í heitan hringstraum […]

meira

Vor

Nú vakna skógar, skrýðist björk og eik, og skæran fuglar hefja róm, og þýðir vindar strjúka ljúft í leik um lauf og blóm.   Jeg vildi’ eg fengi flutt þig, skógur, heim í fjallahlíð og dalarann, svo klæða mættir mold á stöðvum þeim, er mest jeg ann.   Ó, gæti’ eg mjer í heitan hringstraum […]

meira

Stökur

Blessuð sólin elskar allt, allt með kossi vekur; haginn grænn og hjarnið kalt hennar ástum tekur.   Geislar hennar út um allt eitt og sama skrifa á hagann grænan, hjarnið kalt: „Himneskt er að lifa“.

meira

Stökur

Blessuð sólin elskar allt, allt með kossi vekur; haginn grænn og hjarnið kalt hennar ástum tekur.   Geislar hennar út um allt eitt og sama skrifa á hagann grænan, hjarnið kalt: „Himneskt er að lifa“.

meira