Day: 07/08/2013

Strikum yfir stóru orðin

Strikum yfir stóru orðin, standa við þau minni reynum. Skjöllum ekki skrílsins vammir, skiljum sjálfir, hvað vér meinum.   Fleiprum ei, að frelsi höfum, fyrr en sjálfir hugsa þorum. Segjum ekki, að vér hlaupum, er í sömu hjökkum sporum.   Frelsið er ei verðlögð vara, veitist ei með tómum lögum. Það er andans eigin dóttir, […]

meira