Day: 18/11/2013

Spennandi vika framundan

Fyrirlestur Róberts Haraldssonar prófessors,  um gagnrýna hugsun í íslenskum fjölmiðlum á mánudagskvöld.  Á miðvikudagskvöld verður efnt til samræðu um  nýútkomnar bækur þeirra Ólafs Rastrick sagnfræðings  sem skrifaði bókina Háborgin – menning, fagurfræði og pólitík og Jóns Karls Helgasonar bókmenntafræðings en bók hans nefnist Ódáinsakur: Helgifesta þjóðardýrlinga. Með þeim Jóni Karli og Ólafi verða sagnfræðingarnir Guðni Th. Haraldsson og […]

meira