Month: desember 2013

Gefum og gleðjumst öll jólin – Söfnun til styrktar Fjölskyldumiðstöð Rauða krossins í Reykjavík

,,Gefum og gleðjumst“ var yfirskrift aðventufagnaðar í Hannesarholti þann 14. desember síðastliðinn, þar sem fjölmargir einstaklingar gáfu af  tíma sínum og hæfileikum öðrum til ánægju og gleði.    Meðal annars voru fluttar stuttar hugvekjur í tilefni jólanna og má hlýða á þær hér.   Einnig eru hér brot úr þeirri tónlist sem var flutt.   […]

meira

Jólin á næsta leiti – stemning í Þingholtunum.

Það má með sanni segja að desember hafi verið sérlega viðburðaríkur og skemmtilegur. En nú eru aðeins tvennir jólatónleikar eftir og sannarlega vandi að velja,ef menn ætla ekki bara á báða. Á þriðjudagskvöld er það Íslenski sönglistarhópurinn sem syngur jólin inn í hjörtu okkar með afar fjölbreyttu lagavali. Ætti sannarlega að koma þeim í jólaskap […]

meira

Hljóðfallið

Í hljóðfalli leikandi ljóða lauga ég huga minn, og nýja, kælandi krafta og kvikari blóðrás finn.   Mér finnst sem bylgjur mig beri og blakti um vanga mér þýtt, og svalandi kjassi og kyssi og hvísli svo lokkandi blítt.   Áfram, áfram þær líða, út frá ströndum þær ber. Raddir frá hyldýpi hafsins hljóma í […]

meira

Viðburðarrík og fjölbreytt dagskrá vikunnar 9.-15. desember

Desember er einstaklega skrautlegur og skemmtilegur mánuður hér í húsi og ástæða til að nefna það helsta sem er á dagskrá vikunnar. Í kvöld, mánudagskvöld verður Sigríður Þorgeirsdóttir, heimspekingur gestur í Hljóðbergi. Hún mun fjalla um nýútkomna bók sína Dagbók 2014. Í framsögu sinni veltir Sigríður upp þeirri spurningu hvort saga vestrænnar heimspeki sé á einhvern […]

meira