Day: 25/08/2017

Snorri Ásmundsson málverkasýningin Mulieres Praesantes

SNORRI ÁSMUNDSSON málverkasýningin Mulieres Praestantes Sýning Snorra er til heiðurs konum, en myndefnin eru konur sem skarað hafa fram úr í menningarsögunni til dagsins í dag. Titill sýningarinnar þýðir Yfirburðakonur. Snorra Ásmundsson þarf vart að kynna, en hann hefur verið framsækinn á íslensku myndlistarsenunni til fjölda ára. Hann hefur fengist jöfnum höndum við gjörningalist, vídeólist […]

meira