Month: september 2017

Fjarskinn er blár – myndlistarsýning Þóru Jónsdóttur

Þóra Jónsdóttir, ljóðskáld og myndlistakona opnaði sýningu á olíumálverkum 16. september, og stendur sýningin til mánudagsins 9.október. Sýningin ber nafnið – Fjarskinn er blár og er sölusýning. Þóra Jónsdóttir Þóra Jónsdóttir er fædd 17. janúar 1925 á Bessastöðum á Álftanesi en ólst upp að Laxamýri í Suður-Þingeyjarsýslu. Hún varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri og lauk […]

meira