Day: 06/11/2017

Serbneskir menningardagar í Reykjavík

Serbneskir menningardagar verða haldnir í Reykjavík dagana 17. – 19. nóvember næstkomandi. Þetta er í fyrsta skipti sem Serbnesk hátíð er haldin hér á landi og er hún skipulögð af Serbnesku menningarmiðstöðinni á Íslandi í samstarfi við utanríkisráðuneyti Serbíu og menningarsetrið Hannesarholt.

meira