Month: janúar 2018

Málverkasýning Fríðu Gísladóttur – Niðurhal Ljóssins

Fríða Kristín Gísladóttir opnar málverkasýninguna Niðurhal Ljóssins í Hannesarholti fimmtudaginn 01.02.2018 kl.16. Fríða stundaði nám við Myndlista og handíðaskóla Íslands og við La Escuela de artes y officios í Malaga á Spáni. Hún hefur einnig fengið leiðsögn frá Hörpu Einarsdóttur og Bjarna Sigurbjörnsyni auk þess að hafa málað með olíulitum síðastliðin 18 ár af töluverðum […]

meira

Snorri Þórðarson sýnir og gefur

Snorri Þórðarson myndlistarmaður, f.1988, heldur nú sína fyrstu málverkasýningu í Hannesarholti. Verkin eru máluð með olíu á striga og er myndefnið vísun í spor mannskins í náttúrunni. Sum verkin mynda tilfiningu fyrir tíma á þann hátt að skuggar mannvirkja rista inn í myndirnar eins og vísirinn á sólúri. Hann vill yfirleit hafa verkin sín frekar […]

meira

Víkingur Heiðar Ólafsson styrkir Hannesarholt

Víkingur Heiðar Ólafsson heldur styrktartónleika fyrir Hannesarholt í Hljóðbergi miðvikudaginn 10.janúar kl.20. Á efnisskránni verða verk eftir Bach og Glass, sem hljóðrituð verða fyrir Deutsche Grammophon síðar í janúar. Víkingur gefur Hannesarholti vinnu sína og vill með því stuðla að því að Hannesarholt lifi áfram. Sjálfseignastofnunin hefur starfað í tæp fimm ár með dyggum stuðningi […]

meira

Fyrsta fimmtudagsopnun ársins 11. janúar

Frá síðasta sumri höfum við haft opið öll fimmtudagskvöld til kl.22. Happy hour frá 17-19, lifandi tónlist frá 18.30-20 með Pálmar Ólason á píanóninu í veitingastofunum þar sem fram er borinn einfaldur kvöldverður. Við tökum okkur frí fyrsta fimmtudag ársins, þann 4.janúar. Fyrsta fimmtudagskvöldið sem við höfum opið til kl.22 er 11.janúar. Það kvöld verður […]

meira