Day: 05/01/2018

Víkingur Heiðar Ólafsson styrkir Hannesarholt

Víkingur Heiðar Ólafsson heldur styrktartónleika fyrir Hannesarholt í Hljóðbergi miðvikudaginn 10.janúar kl.20. Á efnisskránni verða verk eftir Bach og Glass, sem hljóðrituð verða fyrir Deutsche Grammophon síðar í janúar. Víkingur gefur Hannesarholti vinnu sína og vill með því stuðla að því að Hannesarholt lifi áfram. Sjálfseignastofnunin hefur starfað í tæp fimm ár með dyggum stuðningi […]

meira

Fyrsta fimmtudagsopnun ársins 11. janúar

Frá síðasta sumri höfum við haft opið öll fimmtudagskvöld til kl.22. Happy hour frá 17-19, lifandi tónlist frá 18.30-20 með Pálmar Ólason á píanóninu í veitingastofunum þar sem fram er borinn einfaldur kvöldverður. Við tökum okkur frí fyrsta fimmtudag ársins, þann 4.janúar. Fyrsta fimmtudagskvöldið sem við höfum opið til kl.22 er 11.janúar. Það kvöld verður […]

meira