Month: febrúar 2018

Georg Douglas „Gjúgg í blóm“ myndlistarsýning „Peekaboo“

Georg Douglas hefur getið sér gott orð fyrir litrík málverk sín, sem hann tók til við að mála af fullum krafti eftir að hann fór á eftirlaun frá kennslustörfum í MH, þar sem hann var við kennslu í jarðvísindum í 36 ár. Georg er fæddur á Írlandi 1945 en varð Íslenskur ríkisborgari 1975. Hann tók […]

meira

Stútfullur sunnudagur tónlist, matur og menning

Sunnudagurinn 25.febrúar er stútfullur af af skemmtilegheitum viðburðum í Hannesarholti. Aðrir tónleikar í Mozartmaraþonröð Guðnýjar Guðmundsdóttur, sem leikur ásamt Önnu Guðnýju Guðmundsdóttur kl.12.15. Fríða Kristín Gísladóttir verður með leiðsögn um málverkasýningu sína Niðurhal ljóssins frá 11.30-14. Pálmar Ólason og Magnea Tómasdóttir stjórna skátasöngstund kl.14 og leikritið Kvennaráð eftir Sellu Páls verður leiklesið kl.16 af leikkonum […]

meira

Ástarsögur í kjölfar Valentínusar og Skór á konudaginn

Hvað er betra en að orna sér í samveru við sögur og söngva í skammdeginu þegar myrkur og snjór umlykja dagana? Ekki sakar að láta uppí sig heimagert ljúfmeti úr eldhúsi Hannesarholts. Þessa vikuna ferðumst við með Jóni Thoroddsen á vegum ástarinnar, með Pilti og stúlku nokkurri og Manni og konu, í flutningi Katrínar Jakobsdóttur […]

meira

5 ára afmæli Hannesarholts – uppskeruhátíð

Dagskrá: Ragnheiður Jónsdóttir lítur yfir farinn veg – Arnór Víkingsson les ljóðið Fjalldrapi eftir Hannes Hafstein – Eggert Pétursson ræðir um verk sitt Fjalldrapi – Sigríður Eyrún og Karl Olgeirsson flytja tvö lög – Guðmundur Hálfdánarson fulltrúi Hollvina Hannesarholts horfir til framtíðar – Pálmar Ólason stjórnar fjöldasöng    

meira