Month: mars 2018

Hilmar Hafstein Svavarsson – opnun 5.apríl kl.16

Hilmar Hafstein Svavarsson opnar sýningu á myndverkum í veitingastofum Hannesarholts fimmtudaginn 5.apríl kl.16. Sýningin stendur í fjórar vikur. Hilmar er 78 ára gamall og hefur daðrað við myndlistargyðjuna frá barnsaldri. Sýningin er fyrsta einkasýning Hilmars og er sölusýning.

meira

Síðasta sýningarvika – Georg Douglas – Leiðsögn um sýningu

Síðustu sýningardagar málverkasýningarinnar Gjúgg í blóm – Peekaboo eftir Georg Douglas. Leiðsögn um sýninguna miðvikudaginn 28.mars kl.16. Georg hefur getið sér gott orð fyrir litrík málverk sín, sem hann tók til við að mála af fullum krafti eftir að hann fór á eftirlaun frá kennslustörfum í MH, þar sem hann var við kennslu í jarðvísindum […]

meira

Viðburðarík vika: jass, bókmenntir, leikhús, heimspeki, myndlist, Mozart og fjöldasöngur

Viðburðaríkir dagar framundan í Hannesarholti. Jasstónleikar á miðvikudag, ævi og verk Virginíu Woolf á baðstofuloftinu á fimmtudag kl.17, Leiklestur á fyrsta verki Svövu Jakobs „Hvað er í blýhólknum?“ fimmtudag kl.20, Heimspekispjall um virði peninga á laugardag kl.13, leiðsögn um myndlistarsýninguna Gjúgg-í-blóm eða Peekaboo laugardag, Mozartsónötur sunnudag kl.12, fjöldasöngur sunnudag kl.14 og leiklestur endurtekinn kl.16 á […]

meira