Reykjavík varð ekki að borg á einum degi og þau voru mörg skrefin sem þurfti að stíga í því ferli. Hér fyrir neðan eru nefndir nokkrir áfangar sem skiptu máli fyrir ýmist Reykjavík eða landið allt á ýmsum sviðum þjóðlífsins. Áfangarnir eru ekki flokkaðir sérstaklega hér heldur einungis settir í tímaröð.


1870 – 1879


1880 – 1889


1890 – 1899


1900 – 1909

  • 1902 – Sögufélagið
  • 1902 – Landakotsspítali (sjá grein í Bjarka frá 1902)
  • 1902 – Fyrsta holræsið lagt í Reykjavík
  • 1904 -Timburverslun Völundar stofnuð (sjá firmatilkynningar í Þjóðólfi 1904)
  • 1905 – Innanbæjarsími milli Reykjavíkur og Hafnarfjarðar
  • 1906 – Landssími Íslands stofnaður – ritsímasamband við útlönd
  • 1906 – Reglulegar kvikmyndasýningar hefjast í Fjalakettinum
  • 1907 – Fræðslulög – heimilin ábyrg fyrir fræðslu til 10 ára aldurs, skólaskylda 10-14 ára (6 mán)
  • 1907 – Kleppsspítali opnaður
  • 1908 – Matarbúð SS (sjá Huginn, auglýsingu frá 1908)
  • 1908 – Kennaraskóli (sjá Skólablaðið frá 1908)
  • 1908 – Lagaskóli tekur til starfa (starfaði í 3 ár en fór þá undir lagadeild Háskóla Íslands þegar hann var stofnaður 1911)
  • 1909 – Safnahúsið (Þjóðmenningarhúsið) vígt 28. apríl, byggt fyrir landsbókasafn og landsskjalasafn. Auk þess fengu forngripasafnið og náttúrugripasafnið þar inni. Helsti frumkvöðull byggingarinnar var Hannes Hafstein ráðherra. (Grein úr Þjóðólfi um safnahúsið nýja 2. apríl 1909)
  • 1909 – Vatnsveita Reykjavíkur tekur til starfa


1910 – 1919


1920 – 1929