Hollvinir

Viltu gerast hollvinur og fara á póstlista?
Hollvinir geta veitt okkur lið á ýmsa vegu ef þeir kjósa en engar kvaðir eða skuldbindingar fylgja því að vera hollvinur.

Með því að fylla út formið hér fyrir neðan kemst þú í hóp hollvina Hannesarholts. Þú ferð um leið á póstlista okkar þar sem þú færð reglulega fréttir af viðburðum og starfsemi stofnunarinnar.

Já takk, ég vil gerast hollvinur!