Hannesarholt

Menningarsetur í Þingholtunum

Markmið sjálfseignarstofnunarinnar Hannesarholts er að efla jákvæða, gagnrýna hugsun í íslensku samfélagi, auka skilning á gildi sögunnar fyrir samtímann og framtíðina og hvetja til uppbyggilegrar umræðu og samveru.

Lesa meira

Hljóð og mynd

Skoðaðu myndir og myndbönd frá ýmsum viðburðum og áföngum Hannesarholts í gegnum tíðina.

Lesa meira

Fréttasafn Hannesarholts

Á döfinni í Hannesarholti.

Lesa meira

Æviágrip Hannesar Hafstein

Í Hannesarholti geta gestir fengið að sjá heimildamynd um líf og ævi Hannesar Hafstein. Myndin, sem framleidd var af Hannesarholti, veitir gestum einstaka sýn á uppvaxtarár Reykjavíkurborgar og umhverfið sem mótaði einn af frumkvöðlum þjóðarinnar.

Lesa meira

Hollvinir Hannesarholts

Í október 2017 var stofnað formlegt félag Hollvina Hannesarholts til þess að styðja með ráðum og dáð við Hannesarholt og hjálpa til að Hannesarholt lifi. Árgjald er kr. 5000. 

Lesa meira