Open Club Day - Reykjavík Tónlistarborg

7. feb. 2021

Hannesarholt tekur þátt í samstarfi Reykjavíkur Tónlistarborgar með tónlistarstöðum í borginni. Laugardaginn 6.febrúar var Open Club Day sem er alþjóðlegur viðburður tónlistarstaða.