Fréttir (Síða 3)

Fyrirsagnalisti

14. jún. 2018 : Viltu taka þátt í menningardagskrá Hannesarholts?

Hannesarholt hefur hýst eða staðið fyrir margvíslegum menningarviðburðum frá opnun veturinn 2013. Í húsinu eru ýmsar vistarverur sem henta vel til ólíkra menningarviðburða: Hljóðberg með Steinway 211 flygilinn, fyrirmyndar hljómburður og mikil nánd. Hægt að raða salnum eftir því sem hentar. Minni rými á fyrstu, annarri og þriðju hæð fyrir annars konar samveru. Við erum opin fyrir samstarfi um menningarviðburði eða fólk getur leigt aðstöðu fyrir eigin viðburði. 

12. jún. 2018 : Myndlistarsýning Ingibjargar Hallgrímsdóttur Dalberg - leiðsögn

Ingibjörg Dalberg sýnir málverk unnin með olíu á striga í Hannesarholti í júnímánuði og er megin viðfangsefni sýningarinnar portret af flækingsfuglum, einkum bjarthegrum og hnúðsvönum, en fleiri eftirlætisfuglar, svo sem kríur, maríuerlur og hrafnar fá að fylgja með. Flestar myndirnar eru unnar með rými Hannesarholts í huga. Einnig eru portret af börnum með á sýningunni.

Lesa meira

14. maí 2018 : Aðalfundur Hannesarholts

Verið velkomin á fyrsta aðalfund hollvina Hannesarholts sem verður haldinn á Grundarstíg 10, miðvikudaginn 16.maí kl.15.

Lesa meira

1. maí 2018 : Marilyn Herdís Mellk

Sýnir í Hannesarholti 3.-30. maí.

Lesa meira

29. apr. 2018 : Hilmar Hafstein - Síðustu sýningardagar

Sýningin verður tekin niður miðvikudaginn 2.maí. 

Lesa meira

23. apr. 2018 : Hollvinafundur

Fyrsti hollvinafundurinn í Hannesarholti, miðvikudaginn 25. apríl Lesa meira

16. apr. 2018 : SVAVA JAKOBSDÓTTIR, PÁLL SKÚLASON OG HILMAR HAFSTEIN SVAVARSSON

Þessa vikuna fögnum við sumri um allt land. Í Hannesarholti fögnum við arfleifð tveggja stórmenna í menningarlífi þjóðarinnar, Svövu Jakobsdóttur og Páls Skúlasonar.

Lesa meira

6. apr. 2018 : Tungu mál endurtekið vegna fjölda áskorana

Systkinin Iðunn, Ingólfur, Kristín og Stefán börn Öddu og Steins í Tungu, Seyðisfirði bjóða til kvöldvöku öðru sinni  fimmtudaginn 12.apríl kl.20.00 í Hannesarholti. 

Lesa meira

6. jan. 2018 : VÍKINGUR HEIÐAR ÓLAFSSON STYRKIR HANNESARHOLT

Víkingur Heiðar Ólafsson heldur styrktartónleika fyrir Hannesarholt í Hljóðbergi

Lesa meira

13. júl. 2017 : Stofutónleikar

Samsýning Hörpu Másdóttur og Hrafnhildar Gunnarsdóttur á ljósmyndum teknum 2016 .

Síða 3 af 3