Hlaðvarpið

Frá Farfuglatónleikum: Ingi Bjarni Skúlason

Eitt laugardagshádegi  þann 30. desember 2017 léku þau Ingi Bjarni Skúlason á píanó og Þórdís Gerður Jónsdóttir á selló, ofangreint lag eftir Inga fyrir lukkulega gesti á farfuglatónleikum hans í Hannesarholti.