Myndasafn - Frá farfuglatónleikum Hannesarholts 2017
Laugardaginn 30. desember voru Farfuglatónleikar Hannesarholts haldnir annað árið í röð. Farfuglarnir þetta árið voru: * Ingi Bjarni Skúlason * Gulli Björnsson * Steiney Sigurðardóttir *Jóna G. Kolbrúnardóttir * Geirþrúður Anna Guðmunundsdóttir Takk fyrir yndislegan og fallegan tónleikadag, listafólk og gestir. Þetta var sannarlega góður dagur í Hljóðbergi
Aftur í yfirlit