Myndasafn - Sænsk glerlista­sýning á baðstofu­loftinu

Glersýningin sem var opnuð í tilefni af komu sænsku krónprinsessunnar og Daníels krónprins sem stóð á risloftinu í Hannesarholti sumarið 2014. Úrvali glerlistaverka í varðveislu hönnunarsafnsins eftir þekktustu glerlistamenn Svíþjóðar, sem Karl Gústaf Svíakonungur afhenti Íslendingum í heimsókn sinni 2007. Lýsing glermuna í röð: 1. Höstater frá 2002, listamaður Ebba von Wachenfeld (1959) 2. Uninvited frá 2003, eftir Martti Rytkönen (1960) 3. nærmynd 5. Westcoast frá 2002, höfundur Ulla Ohlson (1955) 6. nærmynd 7. Soul frá 2003, eftir Gunnel Sahlin (1954) 8. Twister frá 2003, eftir Klas-Göran Tinbaeck (1951) 9. Vatnajökull frá 2003 eftir Monicu Backström (1939)

Aftur í yfirlit