Um Hollvinafélag Hannesarholts

Samvinna um samfélagsuppbyggingu

Hollvinafélag Hannesarholts var stofnað á haustmánuðum 2017. Það er samfélag fólks sem vill taka þátt í starfi sjálfseignarstofnunarinnar og styðja hana með ráðum og dáð. Það má leggjast á árar með því að safna fleiri hollvinum, viðskiptavinum og þátttakendum sem og styrktaraðilum. Einnig má bjóða fram krafta sína í ýmis verk í sjálfboðavinnu. Netfang ritara Hollvina er hollvinir@hannesarholt.is 


Ég vil gerast hollvinur

Skráningarform

Úr Hannersarholti

Með því að fylla út formið hér fyrir neðan kemst þú í hóp hollvina Hannesarholts og færð fréttabréf og tilkynningar í tölvupósti frá okkur eftir því sem við á. Engar kvaðir né skuldbindingar fylgja því að vera hollvinur. Ársgjaldið er 5000,- kr.

Til að fyrirbyggja ruslpóst: