Hollvinir Hannesarholts

Hollvinir geta veitt okkur lið á ýmsa vegu, ef þeir kjósa, en engar kvaðir eða skuldbindingar fylgja því að vera hollvinur. Hollvinir Hannesarholts fá mánaðarlega póst frá húsinu með yfirliti yfir komandi viðburði og kveðju frá stofnanda Hannesarholts, Ragnheiði Jónu Jónsdóttur.

Með því að fylla út formið hér fyrir neðan kemst þú í hóp hollvina Hannesarholts. Þú ferð um leið á póstlista okkar þar sem þú færð reglulega fréttir af viðburðum og starfsemi stofnunarinnar.

Já takk, ég vil gerast hollvinur!