Veitingastaðurinn Hannesarholti

Hádegisseðill / Lunch menu

Á matseðli okkar er alltaf að finna úrval grænmetisrétta ásamt ferskum fiskrétti dagsins.

Heimsóttu okkur á Instagram, Facebook eða á  Grundarstíg 10 og sjáðu hverjir réttir dagsins eru.

Lesa meira

Dögurður / Brunch platter

Við bjóðum uppá hefðbundinn og vegan dögurð allar helgar frá kl. 11.30 - 14.30. 

Lesa meira

Veitingahúsið / The Restaurant

Dýrindis hádegisréttir, heimabakaðar kræsingar og heitir kaffidrykkir reiddir fram af álúð.

Kvöldmatur fimmtudag, föstudag og laugardag, helgardögurður laugardag og sunnudag. Lokað mánudag.

Lesa meira
Skenkt í glas

Kvöldmatseðill Fimmtudags-, föstudags- og laugardagskvöld / Dinner menu Thursday, Friday and Saturday

Frá 1.júní 2018 er veitingastaðurinn í Hannesarholti opinn þrjú kvöld í viku, fimmtudagskvöld, föstudagskvöld og laugardagskvöld. Í boði er þriggja rétta kvöldverður undir ljúfum píanótónum Pálmars Ólasonar og Guðmundar Reynis. 

Í Hannesarholti stendur alltaf til boða að skoða húsið, 102 ára gamalt og meðal fyrstu steinsteyptu húsanna í Reykjavík. Einnig stendur til boða að sjá 12 mínútna heimildamynd um Hannes Hafstein og mótunarár borgarinnar, án endurgjalds. Spyrjið þjóninn og hann aðstoðar ykkur. 

Lesa meira

Veislur og viðburðir

Starfsfólk okkar getur framreitt veislumat eftir þínum óskum fyrir veisluna þína. 

Lesa meira
Kartoflur

Matarstefna

Í Hannesarholti ríkir umhverfismeðvituð neyslu-, matar- og innkaupastefna.

Lesa meira

Hannesarholt er áhugaverður valkostur fyrir fundi, námskeið, málþing, minni ráðstefnur og aðrar skapandi samkomur eða listviðburði.

Skoða sali