Samsýning Linda Björk, Rakel og Johann Wimmer

  • 27.2.2020 - 12.3.2020, 17:00, Veitingastofur

Samsýning listamannanna Lindu Bjarkar og Rakelar Steinþórsdætra og Johanns Wimmers opnar í veitingastofum Hannesarholts fimmtudaginn 27.febrúar kl.17 og stendur til 12.mars.

Linda Björk Steinþórsdóttir, ISL

Linda er fædd og uppalin á Íslandi en fluttist til Austurríkis og hefur búid og starfað þar sidustu 31 ár. Hún notar akryl á striga og eingöngu spaðatæki. Verk Lindu eru Abstrakt minimaliskt. „Innsýn mín kemur úr íslenskri náttúru, það eru fossarnir,  jöklarnir,  birtan og norðurljósin sem hafa mikil áhrif a mína list“.

Johann Wimmer, AUT 

Johann er fæddur og uppalinn í Austurríki og býr og starfar í Wels. Hann er þaulreyndur og virtur ljósmyndari, sem hefur undanfarin ár starfað með stúdíói sínu wkiphoto.net að auglýsaverkefnum fyrir ýmis tækifæri að auglýsingaverkefnum fyrir ýmis fyrirtæki. Meðfram venjubundnum auglæýsingastörfum hefur djúpstæð löngun hans til frelsis til eigin listköpunar sem ljósmyndari fengið útrás í óskipulögðum ferðum hans um Evrópu án áfangastaðar, þar sem hann hefur fengið innblástur frá fólki og landslagi. Verk sín hefur Johann m.a.sýnt á ymsum alþjóðlegum sýningum 

Meðfram venjubundnum auglýsingastörfum hefur djúpstæð lögnun hans um frelsi til eigin listsköpunar sem ljósmyndari fengið útrás með óskipulögðum ferðum hans um Evrópu án áfangastaðar, þar hefur hann fengið innblástur frá fólki og landslagi.
Verk sýn hefur Johann Wimmer sýnt á ýmsum alþjóðlegum sýningum og við önnur tækifæri. Við eitt slíkt kynntist hann íslensku listakonunni Lindu Steinþórsdóttur.

Hugsjón hans í dag ber með sér vilja til að vinna á móti fortíðinni og gleymsku samtímans, með því vill hann gefa áhorfendum þá tilfiningu í núinu að til er eitthvað sem aldrei breytist.

Johann tók þátt  í “ART DIAGONALE á Korpúlfsstöðum” sumarið 2017 sem Linda stóð fyrir og ferðaðist um landiði í sex vikur, tók ljósmyndir og fékk innblástur af íslenskri nátturu. Út frá þessu verkefni hófst samstarf Lindu og Johanns. Verkin eru afrakstur mismunandi ferðalaga þeirra um Ísland. Úr varð sjónræn ástarjátning til andstæðna, mikilfengleika og bersjkaldaðar náttúru landsins.

                                                                                                                                                          Linda og Johann hafa verið með samsýningu í Museum Angerlehner, í Thalheim við Wels (WWW.museumangerlehner.at) med verk sem heitir “Foss Foss Seljalandsfoss” og í Sturm & Drang Galleri í Linz ( http://www.sturm-drang.at ).

Samvinnuverk Johanns og Lindu á sýningunni í Hannesarholti eru unnin þannig að Johann framkallar eða prentar ljósmynd sem tekin er á Íslandi beint a orginalverk eftir Lindu og í lokin fer Linda aftur med spadan yfir verkið þannig ad mörg lög myndast vid gerd verksins.

Rakel Steinthórsdóttir, ISL

Rakel er fædd og uppalin á Íslandi, hefur búið i Ameríku og Austurríki, er býr og starfar nú á Íslandi. Rakel notar Akryl á striga og er hennar stíll Abstrakt expressjónismi. Hún mixar spaða pensil og dripping tækni i verkum sinum.

Linda og Rakel eru systur, hafa haldið margar samsýningar í gegnum tíðina, en þetta er i fyrsta skipti sem þær hafa gert verk i samvinnu. Eitt af einkennum Lindu er að verkin breytast eftir thvi hvernig birtan fellur á  þau.  Rakel notar siðan dripping tækni og fullkomnar verkid med útlínum af fólki, sem er eitt af hennar aðaleinkennum.

 


Eldri sýningar

´Hýsill´ - Mellí 11.12.2020 - 10.1.2021 14:00 - 17:00 Veitingastofur

 

Um landið - Ingibjörg Dalberg 20.11.2020 - 10.12.2020 15:00 - 17:00 Veitingastofur

 

Erlingur Páll Ingvarsson - Gula sólin mamma 1.11.2020 - 19.11.2020 15:00 - 17:00 Veitingastofur

 

List án landamæra - Björn Traustason 21.10.2020 - 1.11.2020 16:00 - 17:00

 

Birting - Ingibjörg Rán Guðmundsdóttir 19.9.2020 - 20.10.2020 15:00 - 17:00 Hljóðberg

 

Birtingarmyndir - Stefán Boulter 29.8.2020 - 17.9.2020 15:00 - 17:00 Veitingastofur

 

Farvegur - Ólöf Svava Guðmundsdóttir 8.8.2020 - 26.8.2020 15:00 - 17:00

 

Í HRING - Myndlistarsýning Hörpu Másdóttur 29.5.2020 - 29.6.2020 16:00 - 17:00 Veitingastofur

 

Samsýning Linda Björk, Rakel og Johann Wimmer 27.2.2020 - 12.3.2020 17:00 Veitingastofur

 

Veisla - Hanna Hlíf Bjarnadóttir 1.2.2020 - 26.2.2020 15:00 - 17:00 Veitingastofur

 

Hirsla Pandóru - Kristinn Örn Guðmundsson 8.1.2020 - 30.1.2020 16:00 Veitingastofur

 

Leið mín að silkinu/ Mon chemin vers la soie 30.11.2019 - 4.1.2020 15:00 - 17:00 Veitingastofur

 

Verndarvættir Íslands - Sigrún Úlfarsdóttir 16.11.2019 - 28.11.2019 15:00 - 17:00 Veitingastofur

 

Surtsey - nýr heimur 26.10.2019 - 15.11.2019 15:00 Veitingastofur

 

Slaufur og höfuðföt / Bows and hats 11.10.2019 - 20.10.2019 14:00 - 17:00 Risloft

 

Hvíslið í djúpinu - Helga Sigríður Valdemarsdóttir 5.10.2019 - 25.10.2019 15:00 Veitingastofur

 

Litskúraleiðingar við Ægissíðu - Kristján Jessen 1.9.2019 - 1.10.2019 15:00 Veitingastofur

 

Úr undrakistu alheimsins - Jón Vilhjálmur Stefánsson 17.8.2019 - 1.9.2019 15:00 - 17:00 Hljóðberg

 

Verður og fer sem fer? / Que sera sera? 10.5.2019 - 14.6.2019 16:00 - 18:00 Veitingastofur

 

Boðar og brim - Guðrún B. Ingibjartsdóttir 9.4.2019 - 8.5.2019 15:00 - 17:00 Veitingastofur

 

Nikulás Sigfússon afmælissýning 30.3.2019 - 7.4.2019 15:00 - 17:00 Veitingastofur

 

Vatnslitamyndir Margrétar Kolka Haraldsdóttur 2.2.2019 - 26.2.2019 16:00 Veitingastofur

 

Sögumálverk - samferðamenn - Soffía Sæmundsdóttir 4.11.2018 - 28.11.2018 16:00 - 22:00 Veitingastofur

 

Þrándur Þórarinsson Borgarmyndir 6.10.2018 - 1.11.2018 16:00 - 8:00

 

"Jöklasýn" 8.9.2018 - 3.10.2018 16:00 - 17:00 Veitingastofur

Guðrún Benedikta Elíasdóttir opnar myndlistarsýningu sína "Jöklasýn" í Hannesarholti laugardaginn 8.september kl.16.

Lesa meira
 

"Hún" frá Afríku til Íslands 27.7.2018 - 4.9.2018 16:00 - 17:00 Veitingastofur

 

Katrín Jónsdóttir 30.6.2018 - 26.7.2018 Veitingastofur

Katrín Jónsdóttir, grafískur hönnuður sýnir myndskreytinga á sýningu sem hún nefnir Samtal og stendur fram eftir júlímánuði. Í verkum sínum tekst Katrín á við spurningar um öryggi og mannúð, um ógnanir og frelsi, um pláss í samfélaginu fyrir alla plássleysi. Þakklæti til samfélags og samferðamanna sem hafa veitt öryggi og stuðning, en jafnframt meðvitund um hina mörgu sem ekki njóta þess sama.

Lesa meira
 

Ingibjörg Hallgrímsdóttir Dalberg 31.5.2018 - 28.6.2018 Veitingastofur

 

Marilyn Herdís Mellk 3.5.2018 - 30.5.2018 Veitingastofur

Marilyn Herdís Mellk opnar sýningu á verkum sínum þann 3.maí í Hannesarholti og mun hún standa í fjórar vikur.

Lesa meira
 

Hilmar Hafstein Svavarsson 5.4.2018 - 2.5.2018 Veitingastofur

 

Gjúgg í blóm (Peekaboo) eftir Georg Douglas 1.3.2018 - 28.4.2018 Veitingastofur

Georg Douglas opnar málverkasýningu í Hannesarholti fimmtudaginn 1. mars sem nefnist ,,Gjúgg í blóm" - ,,Peekaboo".

Lesa meira
 

Fjarskinn er blár 16.9.2017 - 14.10.2017 15:00 - 17:00 Veitingastofur

Þóra Jónsdóttir, myndlistakona og ljóðskáld, heldur sýningu á vatnslitaverkum sínum og hefst sýningin á opnun laugardaginn 16. september kl. 15:00.

Lesa meira
 
Síða 1 af 5