7 ára afmæli Hannesarholts

  • 8.2.2020, 16:00 - 17:00, Hljóðberg

Hannesarholt heldur uppá 7 ára afmæli sjálfseignarstofnunarinnar 8.febrúar kl.16. Í tilefni af afmælinu verður frumflutt nýtt lag eftir Valgeir Guðjónsson, við texta eins af ljóðum Hannesar Hafstein. Valgeir nýtur fulltingis félaga sinna í Þríeykinu, þeirra Vigdísar Völu Valgeirsdóttur og Magnúsar Oddsonar.

Verið velkomin að fagna með okkur.  Léttar veitingar.