Leikhúslistakonur 50+ Eftir konsertinn

  • 28.3.2019, 20:00 - 22:00, Hljóðberg, 2.500
  • 31.3.2019, 16:00 - 18:00, Hljóðberg, 2.500

Leikhúslistakonur 50+ leiklesa verkið Eftir konsertinn eftir Odd Björnsson í leikstjórn Þórunnar Magneu Magnúsdóttur í Hljóðbergi 28. og 31.mars. 

Leikendur eru: Esther Talía Casey, Hjalti Rúnar Jónsson, Hlynur Þorsteinsson, Íris Tanja, Jakob Jónsson, Jóhanna Norðfjörð, Kjartan Darri Kristjánsson,  Sigurjóna Sverrisdóttir, Þór Tulinius og Ólafur Ásgeirsson, sem vantar á myndina.

Verkið er hluti af leiklestrum hópsins á verkum Odds Björnssonar í Hannesarholti á vorönn. Næsta verk sem tekið er fyrir er Þrettánda krossferðin í leikstjórn Sveins Einarssonar 12. og 14. apríl.