Gunnar Kvaran í beinni frá Hannesarholti

  • 25.4.2020, 15:00 - 16:00, Hljóðberg í beinu streymi, 0

Gunnar Kvaran sellóleikari mun leika þrjá kafla úr sellósvítum Bachs í beinni veitu frá Hannesarholti, laugardaginn 25. apríl  kl. 15.00. Hann mun lesa hugleiðingar sínar um kaflana inn á milli flutningsins.