MINÄ RAKASTAN SINUA - norræn ástarljóð með Ágústi Ólafssyni og Evu Þyri Hilmarsdóttur

  • 24.2.2019, 12:15 - 13:00, Hljóðberg, 2900

Hjónin Ágúst Ólafsson barítónsöngvari og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja úrval sönglaga frá norðurlöndum á hádegistónleikum í Hannesarholti, sunnudaginn 24. febrúar kl 12.15. Öll eiga lögin það sameiginelga að fjalla á einn eða annan hátt um ástina.

Flutt verða lög eftir tónskáld á borð við Sibelius, O. Merikanto, Petterson-Berger, Grieg og Alfvén.

 Stuttir og áheyrilegir tónleikar sem upplagt er að sameina sunnudagsbrönsinum í miðbænum.