Hannesarholt opnar aftur 7.janúar 2021

  • 7.1.2021, 11:30 - 17:00, Allt húsið

Hannesarholt opnar aftur eftir jólaleyfi fimmtudaginn 7.janúar 2021 kl.11.30. Hádegismatur alla daga nema mánudaga, kaffi og heimabakað, hamingjupokar með heimagerðu góðgæti, heimsóknir, menning og fræðsla. Fundir, ráðstefnur, einkakvöldverðir og fleira. Verið velkomin að njóta með okkur.