Harold Burr jólatónleikar

  • 13.12.2018, 20:00 - 21:00, Hljóðberg, 3500

Harold Burr snýr aftur í Hannesarholt og býður jólatónleika eins og honum einum er lagið. Einn af okkur í tuttugu ár, þar á undan einn af meðlimum The Platters.  Í tilefni hátíðanna býðst góður matur, notalegt samfélag og gleðitónar jólahátíðarinnar.

Harold Burr lofar jafn áhrifaríkum tónlistarflutingi og áður. Á efnisskránni eru jólalög af ýmsum gerðum. Láttu það eftir þér að njóta með okkur í tilefni jólanna og vertu viss, þú ferð með hjartað fullt af sannri jólagleði.

Á undan tónleikunum býðst kvöldverður í jólaanda í veitingastofunum á 1.hæðinni. Borðapantanir á hannesarholt@hannesarholt.is eða í síma 511-1904.

Once again Hannesarholt and Harold Burr have come together to present a 2018 Christmas event.   Celebrate this holiday season with good food, great company and the rich and joyous sounds of the season. 

Yes,  Harold Burr returns to Hannesarholt and promises another soul stirring performance.   This special evening will include Christmas songs, spanning a variety of genres.  Come out and join us in a Christmas celebration and expect to leave the concert with a “true sense of the holiday spirit.”

Before the concert one can enjoy a holiday dinner in the restaurant on the 1st floor, for bookings call 511-1904 or send a text to hannesarholt@hannesarholt.is