Syngjum saman í Hannesarholti með Ísold Wilberg

  • 13.12.2020, 14:00 - 15:00

Hannesarholt hlúir að söngmenningu þjóðarinnar með því að bjóða uppá samsöng reglulega á sunnudögum, þar sem textar birtast á tjaldi og allir taka  undir. Ísold Wilberg leiðir sönginn sunnudaginn 13. desember í streymi í Syngjum saman kl.14. Hægt að er styrkja viðburðinn með því að kaupa miða á tix á 1000 krónur.

Hannesarholt er opið frá 11:30-17 og eldhúsið er opið til 14.30. Í samkomubanni þarf að bóka heimsóknir í húsið í síma 511-1904.