Þrettánda krossferðin - Oddur Björnsson - Leikúslistakonur 50+

  • 28.4.2019, 16:00 - 17:00, Hljóðberg, 2500

Leikhúslistakonur 50+ leiklesa verkið Þrettánda krossferðin eftir Odd Björnsson í leikstjórn Sveins Einarssonar í Hljóðbergi föstudaginn 26. apríl kl.20 og sunnudaginn 28.apríl kl.16. Veitingahúsið er opið fram að sýningu báða dagana. Borðapantanir í síma 511-1904 og á hannesarholt@hannesarholt.is

Leikstjóri er Sveinn Einarsson. Verkið er hluti af leiklestrum hópsins á verkum Odds Björnssonar undir stjórn Þórunnar Magneu Magnúsdóttur í Hannesarholti á vorönn og er síðast í röðinni.