Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This viðburður has passed.

Ástarsögur í Hannesarholti

febrúar 15 @ 20:00

| ISK3500
Ástarsögur15.2.18

Katrín Jakobsdóttir bókmenntafræðingur rýnir í íslenskar ástarsögur, þar á meðal Pilt og stúlku og Mann og konu.

Sigríður Eyrún Friðriksdóttir og Karl Olgeirsson para ástarlög við verkin, bæði þekkt og minna þekkt. Sérstakt gestur: Ævar Þór Benediktsson leikari og vísindamaður

Einstakur viðburður sem enginn ætti láta framhjá sér fara.

Tveggja rétta kvöldverður í veitingastofunum á undan fyrir þá sem það kjósa. Borðapantanir í síma 511-1904 og á hannesarholt@hannesarholt.is

 

 

Upplýsingar

Dagsetn:
febrúar 15
Tími
20:00
Verð:
ISK3500
Viðburður Category:
Vefsíða:
https://www.tix.is/is/event/5547/astarsogur-i-hannesarholti/

Skipuleggjandi

Hannesarholt

Staðsetning

Hjóðberg