Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Bókakaffi með Svandísi Guðrúnu Ívarsdóttur

maí 7 @ 16:00

svandis_ivarsdottir 2

Svandís gaf út barnabókina Háfleyga Hraðskreiða og Frúin í Hamborg 2011 og ljóðabókina Skrifað í sandinn 2013 Hún vinnur nú að skáldsögu sem er væntanleg á næstu mánuðum. Svandís segir frá og les uppúr verkum sínum á meðan gestir njóta kaffiveitinga ef þeir það kjósa. Aðgangur ókeypis.

Upplýsingar

Dagsetn:
maí 7
Tími
16:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, ,

Staðsetning

Veitingastofur 1.hæð