Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This viðburður has passed.

Eldhús eftir máli Svövu og Völu – Leiklestur

apríl 18 @ 20:00

| ISK2500
EldhúsEftirMáli

Leikhúslistakonur 50+ standa fyrir leiklestri á leikverkum Svövu Jakobsdóttur á vordögum 2018 í Hannesarholti. Eldhús eftir máli, leikrit Völu Þórsdóttur eftir smásögum Svövu Jakobsdóttur er síðast í röðinni miðvikudaginn 18.apríl kl.20 og sunnudaginn 22.apríl kl.16.

Verkefnis- og leikstjóri: Þórunn Magnea Magnúsdóttir

Á miðvikudeginum opnar húsið kl.19 og á sunnudeginum er veitingastofan opin frá 11.30-17 og býður kaffi og vöfflu á tilboði á undan leiklestrinum.

Upplýsingar

Dagsetn:
apríl 18
Tími
20:00
Verð:
ISK2500
Viðburður Category:
Vefsíða:
https://tix.is/is/event/5852/eldhus-eftir-mali-svovu-jakobs-leiklestur/

Skipuleggjandi

Leikhúslistakonur 50+

Staðsetning

Hljóðberg