Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This viðburður has passed.

Héðan og þaðan – píanó og fiðla

03/06/2017 @ 17:00

| ISK3000
Huldaog Matthias

Mathias Halvorsen píanóleikari og Hulda Jónsdóttir fiðluleikari halda tónleika í Hannesarholti 3. júní 2017 kl. 17. Á efnisskránni verða verk úr ýmsum áttum og stefnum sem eiga það sameiginlegt að hafa verið samin á seinni hluta 20. aldarinnar. Þau munu m.a. flytja verk eftir John Adams, Miklós Rózsa og Dimitri Shostakovich.

Mathias er frá Noregi, lærði í Osló og Leipzig, er búsettur í Reykjavík en ferðast út um allan heim til að spila á píanó. Hulda er uppalin í Hveragerði, nam i í New York en býr um þessar mundir í Hamburg þar sem hún spilar með kammersveitinni Ensemble Resonanz.

Hulda og Mathias hafa oft leikið kammermúsík saman undanfarin ár, en þetta verða fyrstu dúó tónleikarnir sem þau leika.

Aðgangseyrir 3000 kr. á midi.is

Upplýsingar

Dagsetn:
03/06/2017
Tími
17:00
Verð:
ISK3000
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
,
Vefsíða:
https://midi.is/tonleikar/1/10079/Hedan_og_tadan_%E2%80%93_piano_og_fidla

Staðsetning

Hljóðberg