Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Heimspekispjall: „Landamæri málfrelsisins: Popúlismi og pólarísering“

október 24 @ 20:00 - 21:00

©Kristinn Ingvarsson

„Landamæri málfrelsisins: Popúlismi og pólarísering“

Þetta fyrsta heimspekispjall vetrarins í Hannesarholti er haldið í samstarfi við Félag áhugamanna um heimspeki.

Frummælandi verður Róbert H. Haraldsson og nefnist erindi hans „Málfrelsisskerðing og gerræðisvandinn.“ Mun hann ræða nýjar áskoranir sem steðja að málfrelsi. Að erindi Róberts loknu mun panell sérfræðinga ræða hvernig umræða um flóttamenn og hælisleitendur, stöðu aldraðra, öryrkja og fátækra hefur hvort tveggja í senn fengið aukið rými í almennri umræðu og einkennst af nálgunum sem vekja óhug hjá sumum.

Upplýsingar

Dagsetn:
október 24
Tími
20:00 - 21:00
Viðburður Category:

Skipuleggjandi

Hannesarholt

Staðsetning

Hljóðberg