Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Minningardagskrá um Ingibjörgu Haralds

október 21 @ 15:00

| ISK1500
Ingjbjörg Haraldsdóttir 2

Höfuð konunnar er…Nokkrar skáldkonur bjóða til samverustundar með upplestri og frásögnum

í tilefni 75 ára afmælis Ingibjargar Haraldsdóttur, skálds og þýðanda, sem lést í nóvember s.l.

Ingibjörg var engu skáldi lík, þið eigið eftir að komast að því!

Auður Jónsdóttir, Kristín Eiríksdóttir, Kristín Ómarsdóttir, Kristín Steinsdóttir, Olga Guðrún Árnadóttir, Sigurbjörg Þrastardóttir og Vigdís Grímsdóttir.

 

Upplýsingar

Dagsetn:
október 21
Tími
15:00
Verð:
ISK1500
Viðburður Category:

Skipuleggjendur

listakonurnar
listakonurnar

Staðsetning

Hljóðberg
Grundarstígur 10
Reykjavík ,
+ Google Map