Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This viðburður has passed.

Jónasarspjall á Degi íslenskrar tungu

nóvember 16 @ 20:00

Fjarkamynd

Óformlegt spjall helgað afmælisbarni dagsins, Jónasi Hallgrímssyni, þar sem Guðmundur Andri Thorsson rithöfundur og Páll Valsson bókmenntafræðingur ræða arfleifð Jónasar og segja frá eftirlætiskvæðum skáldsins. Gestum býðst að taka þátt í spjallinu og leggja orð í belg. Kvöldstundin er í boði Hannesarholts.

 

 

 

 

Upplýsingar

Dagsetn:
nóvember 16
Tími
20:00
Viðburður Category:
Tök Viðburður:
, , ,

Skipuleggjandi

Hannesarholt

Staðsetning

Hljóðberg