Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This viðburður has passed.

Matur og lifandi tónlist

20/07/2017 @ 17:00 - 22:00

8x10 copy-page-001 (1)

Sumaropnun í Hannesarholti

Opið verður í Veitingastofum Hannesarholts til 22:00 öll fimmtudagskvöld í sumar.

  • Sumarmatseðill: grænmetisréttir, fiskisúpa, laxabaka o.fl.
  • Vínveitingar á Happy Hour verðum milli kl. 18:00 og 20:00.
  • Lifandi tónlist og ný atriði í hverri viku.

Hlökkum til að sjá ykkur í Hannesarholti á fimmtudagskvöldum í sumar!

Kærar kveðjur af Grundarstígnum,

Upplýsingar

Dagsetn:
20/07/2017
Tími
17:00 - 22:00
Viðburður Category:

Staðsetning

Hannesarholt veitingastofur 1.hæð