Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

Rappað, skratsað og skapað – Barnamenningarhátíð

apríl 29 @ 14:00

rappað

RAPPAÐ, SKRATSAÐ OG SKAPAÐ Í HANNESARHOLTI

Lærðu að rappa með alvöru rappörum í Hannesarholti. Hannes Hafstein sem byggði Hannesarholt árið 1915 var skáld. Hann hefði kunnað að meta skapandi og rappandi börn í sínu húsi. Rapp er rím, rapp er ryþmi, rapp er tjáning, rapp er dans, rapp er tónlist – rapp er sköpun.

Tilboð á veitingastað Hannesarholts í tilefni hátíðarinnar.

Upplýsingar

Dagsetn:
apríl 29
Tími
14:00
Viðburður Category: