Hleð Viðburðir

« Allt Viðburðir

  • This viðburður has passed.

Syngjum saman

24/09/2017 @ 14:00

| ISK1000
johannvilhjalms

Söngstund fyrir almenning, þar sem textar birtast á tjaldi og allir taka undir. Bræðrasynirnir Jóhann Vilhjálmsson og Gunnar Kr. Sigurjónsson stjórna fyrstu söngstundinni í haust. Jóhann hefur verið í kórum allt frá blautu barnsbeini og Gunnar hefur spilað á hljómborð við ýmis tækifæri í gegnum tíðina, jafnframt því að sinna útgáfustarfsemi og sýna töfrabrögð ýmiskonar. Börn fá frítt í fylgd með fullorðnum sem greiða 1000 kr. Veitingahúsið á hæðinni fyrir ofan er opið frá 11-17 fyrir helgarbröns, kaffi, kökur og meðlæti.

Hér má sjá myndbrot frá fyrri samsöng í Hannesarholti:

Samsöngur

Upplýsingar

Dagsetn:
24/09/2017
Tími
14:00
Verð:
ISK1000
Viðburður Category:
Vefsíða:
https://midi.is/atburdir/1/10171/Syngjum_saman_Johann_Vilhjalmsson_og_Gunnar_Kr_Sigurjonsson

Skipuleggjandi

Hannesarholt

Staðsetning

Hljóðberg